Loftslagsmál

Loftslagsmál

Fréttamynd

Ríkisstjórnarfundur í hlíðum Everest

Ríkisstjórn Nepals ætlar að funda í hlíðum Everest , hæsta fjalls heims, í vikunni. Þetta gerir stjórnin til að vekja athygli á áhrifum hlýnunar jarðar í Himalaya fjöllum áður en loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Kaupmannahöfn 7. desember.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin og Kína sögð hindra lausnir

Evrópu­sambandið hvetur ráðamenn í Bandaríkjunum og Kína til þess að taka af skarið og setja sér mark­mið í loftslagsmálum, svo loftslags­ráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn verði ekki árangurs­laus.

Erlent
Fréttamynd

Kolastefnan

Í ályktun Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál frá 1992 var kveðið á um að ríki skyldu forðast gjörðir sem gætu haft hættuleg áhrif á loftslagið. Engu síður heldur losun gróðurhúsalofttegunda áfram að aukast.

Skoðun
Fréttamynd

Löggur lemja löggur

Búist er við að mikill mannfjöldi steðji til Danmerkur þegar loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldin þar í desember.

Erlent
Fréttamynd

Menntun í loftslagsmálum

Efnt verður til samkeppni um athyglisverð verkefni á sviði loftslagsmála hjá leik- og grunnskólabörnum á Norðurlöndunum í tengslum við Norræna loftslagsdaginn sem haldinn verður 10. október.

Innlent
Fréttamynd

Umhverfisvæn Hróarskelda

Umhverfisvernd verður eins konar þema tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu í Danmörku í ár og grænn litur mjög áberandi í öllum skreytingum á hátíðarsvæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Bush ætlar ekki að bregðast við

George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst ekki bregðast við svartri skýrslu sérfræðinganefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar með því að gangast undir alþjóðlegar skuldbindingar. Ríkisstjórnir um heim allan eru sammála um það að eitt brýnasta verkefni sem heimurinn stendur frammi fyrir sé að bregðast snarlega við og draga úr hlýnun loftslags.

Erlent
Fréttamynd

Alþjóðleg umhverfislögregla

Jacques Chirac, Frakklandsforseti, skorar á þjóðir heims að setja umhverfismál í forgang á alþjóðavettvangi. Fjörutíu og sex ríki styðja tillögu Chiracs um nýja umhverfisstofnun sem gæti jafnvel knúið ríki til að framfylgja alþjóðasáttmálum um loftslagsmál.

Erlent
Fréttamynd

Kofi Annan gagnrýnir aðgerðaleysi í loftslagsmálum

Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir skort á forystu og frumkvæði á loftslagsráðstefnu í Nairobi í Kenía sem helguð er baráttunni við hlýnun andrúmsloftsins. Í ræðu á ráðstefnunni kallaði hann loftslagsbreytingar eina af mestu ógnum heimsins. Hann sagði að efasemdarmenn um umhverfisvá hefðu "engin rök og engan tíma".

Erlent