Matarvísir

Matarvísir

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Langfallegasti Gló-staðurinn er í Danmörku

Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla á Gló, er komin í útrás og opnar Gló-stað í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn. Solla segir Dani taka virkilega vel í Gló-konseptið.

Lífið
Fréttamynd

Keppt um bestu pönnukökurnar

"Pönnukökur eiga að vera passlega bragðljúfar, ekki seigar, heldur stökkar, þunnar og fínar“, segir Hjördís Þorsteinsdóttir á Selfossi, sem varð landsmótsmeistarinn í pönnukökubakstri .

Matur
Fréttamynd

Verða ekki með neinn heilsumat

Þau Linnea Hellström, Krummi Björgvinsson og Örn Tönsberg ætla að opna vegan dænerinn Veganæs á næstunni. Í gangi er hópfjármögnun fyrir verkefninu á Karolina Fund en hópurinn vill knýja fram samfélagsbreytingar og fá fólk með sér í lið í verkefninu.

Lífið
Fréttamynd

Grillaður aspas með parmesan-osti

Á þessum árstíma fyllast verslanir landsins af ferskum aspas frá Evrópu. Aspas er einstaklega ljúffengur einn og sér eða sem meðlæti með ýmsu kjöti og fiskmeti. Einfaldleikinn er oft í fyrirrúmi þegar hann er eldaður og hér er afar einföld og fljótleg uppskrift að grilluðum aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu.

Matur
Fréttamynd

Lakkrísdöðlukonfekt sem er fullkomið í partíið

Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er.

Matur
Fréttamynd

Góð kaka fengin að láni gefin áfram

Páskarnir eru á næsta leiti og þeim fylgja frídagar, fermingar og ferðalög. Líka tilbreyting í mat og Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari á Marshall restaurant og bar, gefur hér góða uppskrift.

Matur
Fréttamynd

Súrkál í öll mál

Dagný Hermannsdóttir er forfallinn súrkálsfíkill og þurfti aukaísskáp í eldhúsið til að rúma allar krukkurnar. Hún segir súrkál alls ekki bara súrkál og er farin að kenna súrkálsgerð hjá Garðyrkjufélagi Íslands.

Matur
Fréttamynd

Segir sögur úr sveitinni

Árni Ólafur Jónsson hefur unnið hug og hjörtu fólks í þáttunum Hið blómlega bú. Fjórða þáttaröðin hefst um miðjan febrúar en þar koma m.a. við sögu skapstygg kýr, álar og fullt af skemmtilegu, atorkumiklu fólki.

Lífið