Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. Enski boltinn 14. febrúar 2018 11:30
Sjáðu sögulegt mark Kane í endurkomu Tottenham og rústið hjá City Harry Kane heldur áfram að setja met í markaskorun. Fótbolti 14. febrúar 2018 08:00
Kane jafnaði markamet Gerrard í Meistaradeildinni Harry Kane, framherij Tottenham, jafnaði í gærkvöldi met Steven Gerrard um mörk skoruð á einu keppnistímabili í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 14. febrúar 2018 07:00
Ástríðan skiptir meira máli en leikskipulagið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ástríða og hjarta leikmanna muni skipta meira máli í leiknum mikilvæga gegn Porto í kvöld heldur en leikskipulag hans. Enski boltinn 14. febrúar 2018 06:00
Tottenham kom til baka í Tórínó og eru með pálmann í höndunum Tottenham gerði góða ferð til Ítalíu í kvöld þegar liðið mætti Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Eftir erfiða byrjun fyrir gestina urðu lokatölur 2-2. Fótbolti 13. febrúar 2018 21:45
Flugeldasýning hjá City í Sviss Manchester City lenti í engum vandræðum með Basel í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur í Sviss urðu 4-0 sigur enska liðsins. Fótbolti 13. febrúar 2018 21:30
Guardiola talar niður væntingarnar til Man. City Man. City er á ferðinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið spilar fyrri leik sinn gegn Basel. Leikurinn er í Sviss. Fótbolti 13. febrúar 2018 15:00
Meistaradeildin rúllar af stað 16 liða úrslitin í Meistaradeildinni hefjast með tveimur leikjum í kvöld en stórleikurinn sem beðið er eftir er á morgun. Fótbolti 13. febrúar 2018 06:45
Einn sá besti í heimi um muninn á því að dekka Ronaldo og Messi Menn þreytast ekki á því að bera saman þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo enda hafa þeir verið tveir bestu fótboltamenn heims í meira en áratug og einokað helstu verðlaun á þeim tíma. Fótbolti 7. febrúar 2018 22:15
Pique gæti misst af leiknum við Chelsea Gerard Pique mun líklegast missa af leik Barcelona og Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu vegna meiðsla sem hann hlaut um helgina. Fótbolti 5. febrúar 2018 15:17
Loforðið sem gerir alla í Barcelona brjálaða Brasilíumaðurinn Neymar dreymir um að spila aftur á Spáni en þó ekki fyrir sitt gamla félag Barcelona. Fótbolti 26. janúar 2018 11:00
Meistaradeildin og Evrópudeildin áfram á Stöð 2 Sport Samið að nýju við Knattspyrnusamband Evrópu um að bestu knattspyrnukeppnumót Evrópu verði áfram til sýningar á Stöð 2 Sport. Fótbolti 25. janúar 2018 11:26
67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Fótbolti 19. janúar 2018 12:00
Aðeins tveir fótboltmenn í heiminum eru meira virði en Harry Kane Ný samantekt CIES yfir verðmæti knattspyrnmanna heimsins er nú komin út en sá besti í heimi undanfarin tvö ár er þar bara í 49. sæti sem eflaust flestum á óvart. Enski boltinn 8. janúar 2018 13:30
Slæmar fréttir fyrir Juventus en miklu betri fréttir fyrir Tottenham Argentínumaðurinn Paulo Dybala meiddist um helgina og óttast menn hjá Juventus að hann gæti verið frá í 40 til 45 daga. Enski boltinn 8. janúar 2018 12:00
Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. Fótbolti 8. janúar 2018 11:30
Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. Fótbolti 4. janúar 2018 22:45
Conte setur úrvalsdeildina í forgang Antonio Conte beinir sjónum sínum að því að ná einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Chelsea dróst gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11. desember 2017 19:30
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG Fótbolti 11. desember 2017 11:30
Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum. Fótbolti 8. desember 2017 23:30
Enska upprisan í Meistaradeildinni Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár. Fótbolti 8. desember 2017 06:00
Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. Fótbolti 7. desember 2017 19:07
Vazquez: Við erum vondi karlinn Lucas Vazquez sagði Real Madrid enn vera liðið sem hin liðin þurfa að óttast þegar dregið verður til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu á mánudaginn. Fótbolti 7. desember 2017 16:45
UEFA ákærir Spartak Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool. Enski boltinn 7. desember 2017 15:30
Leikmenn Spartak hefðu betur stundað smá bólfimi fyrir leikinn í gær Læknir rússneska liðsins bannaði strákunum að stunda kynlíf fyrir leik en svo fengu þeir 7-0 skell. Fótbolti 7. desember 2017 14:00
Keane: Liverpool ekki unnið neinn enn þá Eftir stórsigur Liverpool á Spartak Moskvu í gærkvöld keppast menn við að hrósa Jurgen Klopp og hans mönnum fyrir frammistöðu sína. Einn maður er þó ekki á þeim vagninum, en Roy Keane sagði Liverpool ekki hafa unnið neinn enn. Fótbolti 7. desember 2017 13:00
Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. Fótbolti 7. desember 2017 12:30
Zorro mætti á blaðamannafund Shakthar Paulo Fonseca, knattspyrnustjóri úkraínska liðsins Shakthar Donetsk, mætti á blaðamannafund klæddur sem Zorro eftir sigur liðsins á Manchester City í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 7. desember 2017 11:30
Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum Ensku félögin fimm geta ekki mætt hvort öðru í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. desember 2017 08:30
Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6. desember 2017 22:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti