James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 16:30 James Rodríguez hefur unnið Meistaradeildina með Real Madrid undanfarin tvö ár en núna getur hann hjálpað til við að enda sigurgönguna. Vísir/Getty Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez. Það var dregið í undanúrslitin í morgun og þar mætast Bayern München og Real Madrid í öðrum leiknum en Liverpool spilar við Roma í hinum leiknum. James Rodriguez er í raun ennþá í eigu Real Madrid en spænska félagið samdi við Bayern um að lána James í tvö ár. Bayern hefur síðan forkaupsrétt á James eftir tímabilið 2018-19 en getur þá fengið hann á 42 milljónir evra. James Rodriguez er með 6 mörk og 11 stoðsendingar í deild og Meistaradeild með Bayern München á sínu fyrsta tímabilið í Bæjaralandi. Hann hefur aftur á mólti aðeins komið að einu marki á rúmum 600 mínútum í Meistaradeildinni á leiktíðinni.Bayern Munich vs Real Madrid. The James Rodriguez derby. pic.twitter.com/SvA917mYw1 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018James Rodríguez for Real Madrid: 110 games, 7 trophies James Rodríguez for Bayern Munich: 31 games, 1 trophy The James derby is upon us. https://t.co/YiknVRqCxx — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018 Liverpool náði einum bestu kaupum í sögu félagsins þegar Mohamed Salah var keyptur frá AS Roma síðasta sumar. Liverpool borgaði AS Roma aðeins 42 milljónir evra fyrir manninn sem hefur þegar skorað 39 mörk í öllum keppnum á sínum fyrsta tímabili á Anfield. Kaupverðið gæti farið upp í 50 milljónir evra en það líta út fyrir að vera smámunir á markaðnum í dag miðað við framlagið frá egypska framherjanum. Mohamed Salah spilaði í tvö tímabil með Rómarliðinu en fyrra tímabilið var hann á láni frá Chelsea. Salah skoraði 34 mörk samtals í 83 leikjum með AS Roma en hefur skorað 39 mörk í aðeins 44 leikjum með Liverpool.Liverpool vs Roma. The Mohamed Salah derby. pic.twitter.com/EDKxgSuZ4C — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 13, 2018 Mohamed Salah for Roma: 83 games, 34 goals Mohamed Salah for Liverpool: 44 games, 39 goals The Mo Salah derby is upon us. https://t.co/yDBe5c1bm1 — Squawka Football (@Squawka) April 13, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira