Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. apríl 2014 14:47
Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Wayne Rooney virðist hafa jafnað sig af meiðslum á tá og verður líklega með Manchester United í seinni leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8. apríl 2014 10:30
PSG ætlar að vinna Meistaradeildina Chelsea þarf að vinna upp 3-1 forskot PSG í kvöld. Fótbolti 8. apríl 2014 06:00
Benzema vill mæta PSG í úrslitum Meistaradeildarinnar Karim Benzema vill mæta franska liðinu PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Lissabon komist spænska liðið alla leið í úrslit. Real er komið hálfa leið í undanúrslitin eftir stórsigur á Dortmund. Fótbolti 7. apríl 2014 13:30
Neuer: Augsburg skiptir ekki máli | Manchester United skiptir öllu máli Þýski markvörðurinn Manuel Neuer var fljótur að hrista af sér óvænt tap Þýskalandsmeistara Bayern Munchen gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Það er leikurinn á miðvikudaginn sem öllu máli skiptir. Fótbolti 6. apríl 2014 20:30
The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. Fótbolti 5. apríl 2014 23:15
Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3. apríl 2014 14:30
Zlatan tæpur fyrir seinni leikinn Óvíst er hvort að Zlatan Ibrahimovic geti spilað með PSG gegn Chelsea í Lundúnum í næstu viku. Fótbolti 3. apríl 2014 11:30
Real Madrid og PSG standa vel að vígi | Meistaradeildarmörkin Sjáðu þátt gærkvöldsins um leikina tvo í Meistaradeild Evrópu í heild sinni hér á Vísi. Fótbolti 3. apríl 2014 09:15
Fellaini fékk ekki einkunn Spænska dagblaðið AS var ekki hrifið af frammistöðu Belgans Marouane Fellaini, leikmanns Manchester United, í gær. Fótbolti 2. apríl 2014 22:45
Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2014 21:08
Real Madrid fór létt með Dortmund | Myndband Gareth Bale og Cristiano Ronaldo komust báðir á blað í öruggum sigri Real Madrid gegn Dortmund í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2. apríl 2014 16:04
PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. Fótbolti 2. apríl 2014 16:03
Costa og Pique missa af seinni leiknum Atletico Madrid hefur staðfest að sóknarmaðurinn Diego Costa missi af síðari viðureign liðsins gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 2. apríl 2014 15:29
Guardiola við blaðamann: Horfðu á mig þegar ég tala Pep Guardiola, stjóri Bayern München, reiddist á blaðamannafundi eftir leik sinna manna gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fótbolti 2. apríl 2014 09:33
Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. Fótbolti 1. apríl 2014 21:18
Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2014 20:45
Diego skoraði magnað mark í jafntefli gegn Barca | Myndband Barcelona og Atlético Madrid gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2014 15:47
Costa tæpur fyrir kvöldið Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, efast um að markahrókurinn Diego Costa spili með liðinu gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2014 11:30
Moyes hefur tröllatrú á sínu liði Evrópumeistarar Bayern München mæta á Old Trafford í Manchester í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2014 08:00
Schweinsteiger: Leikurinn á móti United verður gríðarlega erfiður Evrópumeistararnir mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta annað kvöld. Fótbolti 31. mars 2014 22:45
Thiago ekki með gegn United Thiago Alcantara verður fjarri góðu gamni þegar Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen mæta Manchester United í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30. mars 2014 12:30
UEFA refsaði Bayern fyrir níðið Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24. mars 2014 16:45
Pistill: Bestu Evrópuleikir Ryan Giggs Ryan Giggs á magnaðan feril að baki og er ekki hættur, eins og hann sýndi í vikunni. Fótbolti 22. mars 2014 10:00
Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. Fótbolti 21. mars 2014 13:00
United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21. mars 2014 12:06
Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Enski boltinn 21. mars 2014 10:45
Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Enski boltinn 21. mars 2014 09:15
Giggs vill fá að spila meira Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 21. mars 2014 08:15
Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21. mars 2014 07:45