Mourinho ekki ánægður með að Drogba stalst til að taka vítið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2014 09:00 Didier Drogba fagnar með félögunum í gærkvöldi. Vísir/Getty Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Drogba skoraði markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að hann kom inná fyrir Loic Remy sem meiddist snemma leiks. Loic Remy var þá þegar búinn að koma Chelsea í 1-0. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði þó aldrei að leyfa Drogba taka vítaspyrnu í þessari stöðu. „Það kom mér á óvart að Hazard lét Drogba hafa boltann og ég var ekkert sérstaklega ánægður með það. Ég á að ráða þessu og Hazard er vítaskytta númer eitt hjá liðinu. Þetta gekk samt upp og ég get verið ánægður með það," sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Didier Drogba varð í gær fyrsti varamaðurinn frá 2005 sem skorar svona snemma í leik en markið hans kom á 22. mínútu leiksins. „Ég vildi skora þetta mark. Ég spurði Hazard hvort það væri í lagi og hann lét mig fá boltann. Svona er bara stemmningin í liðinu. Við dreifum mörkunum á milli okkar," sagði Didier Drogba eftir leikinn.Markið hjá Didier Drogba í gærkvöldi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00 Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37 Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43 Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16 Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Didier Drogba skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark fyrir Chelsea í gær síðan í úrslitaleiknum vorið 2012 þegar hann skoraði annað mark liðsins í 6-0 stórsigri á Maribor frá Slóveníu. Drogba skoraði markið úr vítaspyrnu stuttu eftir að hann kom inná fyrir Loic Remy sem meiddist snemma leiks. Loic Remy var þá þegar búinn að koma Chelsea í 1-0. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlaði þó aldrei að leyfa Drogba taka vítaspyrnu í þessari stöðu. „Það kom mér á óvart að Hazard lét Drogba hafa boltann og ég var ekkert sérstaklega ánægður með það. Ég á að ráða þessu og Hazard er vítaskytta númer eitt hjá liðinu. Þetta gekk samt upp og ég get verið ánægður með það," sagði Jose Mourinho við BBC eftir leikinn. Didier Drogba varð í gær fyrsti varamaðurinn frá 2005 sem skorar svona snemma í leik en markið hans kom á 22. mínútu leiksins. „Ég vildi skora þetta mark. Ég spurði Hazard hvort það væri í lagi og hann lét mig fá boltann. Svona er bara stemmningin í liðinu. Við dreifum mörkunum á milli okkar," sagði Didier Drogba eftir leikinn.Markið hjá Didier Drogba í gærkvöldi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00 Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37 Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43 Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16 Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir sína gömlu félaga þurfa að nota styrk og hæð Marouane Fellaini á tímabilinu. 21. október 2014 09:00
Drogba og Terry búnir að skora fyrir Chelsea - sjáið mörkin Gömlu brýnin Didier Drogba og John Terry eru báðir búnir að skora fyrir Chelsea á móti slóvenska liðinu Mariborg en liðin mætast nú í 3. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 19:37
Markaveisla og met í Meistaradeildinni í kvöld - úrslitin Bayern München og Shakhtar Donetsk voru lið kvöldsins í Meistaradeildinni en þau unnu bæði magnaða útisigra í sínum leikjum. Það var annars nóg af mörkum í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2014 12:43
Sjáið Bayern, Barcelona og Chelsea komast yfir í sínum leikjum Þýska liðið Bayern München, spænska liðið Barcelona og enska liðið Chelsea komust öll yfir í upphafi leiks í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld og nú er hægt að sjá öll mörkin hér á Vísi. 21. október 2014 19:16
Chelsea fór illa með Slóvenana á Stamford Bridge - sjáðu mörkin Chelsea er í flottum málum í toppsæti síns riðils í Meistaradeildinni eftir 6-0 stórsigur á Maribor frá Slóveníu í 3. umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 21. október 2014 12:57