Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Snýr Rooney aftur á miðvikudag?

    Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun

    Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Song ekki með gegn Barcelona

    Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina

    Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Annasamur vinnudagur hjá Almunia

    „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur

    Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni

    Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho

    Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn

    Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Walcott: Sýndum frábæran karakter

    „Þetta var klárlega frábær leikur fyrir alla hlutlausa sem fylgdust með. Að fá að taka þátt í þessum leik var meiriháttar," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en innkoma hans í kvöld skipti sköpum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Jafntefli var sanngjörn niðurstaða

    „Byrjunin á leiknum var okkur afar erfið. Barcelona hefði hæglega getað skorað nokkur mörk á fyrstu 20 minútum leiksins," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn við Barcelona í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fletcher: Óttumst engan á Old Trafford

    Darren Fletcher segir að Manchester United óttist engan á heimavelli. Liðið tapaði fyrri leiknum 2-1 gegn FC Bayern en liðin mætast næsta miðvikudag í seinni leiknum á Old Trafford.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pjanic: Megum ekki slaka á

    „Sigurinn var verðskuldaður miðað við þróun leiksins. Þetta voru virkilega góð úrslit fyrir okkur en við megum alls ekki slaka á í seinni leiknum," segir Miralem Pjanic, hinn skemmtilegi nítján ára miðjumaður Lyon.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rooney tæpur fyrir leikinn gegn Chelsea

    Áföllin dundu yfir Man. Utd á lokamínútunni á Allianz Arena í kvöld. Nokkrum sekúndum áður en Bayern skoraði sigurmarkið meiddist Wayne Rooney á ökkla og haltraði af velli.

    Fótbolti