Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. Fótbolti 2. október 2019 19:15
Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. Fótbolti 2. október 2019 13:30
Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. Fótbolti 2. október 2019 11:30
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 2. október 2019 10:30
Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 2. október 2019 08:30
Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. Enski boltinn 2. október 2019 08:00
Ronaldo skorað fimmtán tímabil í röð í Meistaradeildinni Hinn portúgalski Cristiano Ronaldo er magnaður. Fótbolti 2. október 2019 07:30
„Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. Enski boltinn 2. október 2019 06:00
Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:55
Þægilegur sigur Juventus Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra. Fótbolti 1. október 2019 21:20
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:00
Sterling sá um Dinamo Zagreb Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:00
Real marði stig á heimavelli Real Madrid náði að bjarga stigi gegn Club Brugge á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 19:00
Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. Íslenski boltinn 1. október 2019 14:00
„Kane og Lewandowski eru tveir af fjórum bestu framherjum í heimi“ Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert. Enski boltinn 1. október 2019 09:30
Breiðablik mætir Nadia Nadim og PSG Breiðablik mætir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í átta liða úrslitin í dag. Fótbolti 30. september 2019 11:54
Breiðablik gæti mætt Lyon í næstu umferð Breiðablik gæti mætt stórliði í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. september 2019 07:30
Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. Fótbolti 26. september 2019 18:45
Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26. september 2019 17:51
UEFA kynnir þriðju Evrópukeppnina UEFA hefur staðfest að þriðja Evrópukeppnin muni hefjast tímabilið 2021/2022 en hún á að gefa fleiri liðum tækifæri til að taka þátt í Evrópukeppnum. Fótbolti 25. september 2019 12:00
Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 20. september 2019 09:30
Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19. september 2019 14:30
Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. Fótbolti 19. september 2019 11:00
Pochettino: Snýst ekki um gæði, við fylgdum bara ekki plani Mauricio Pochettino var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafntefli Tottenham og Olympiakos í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19. september 2019 07:00
Casemiro: Við þurfum að breytast Casemiro segir Real Madrid þurfa að breyta hvernig liðið spilar eftir tap fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. september 2019 21:36
Herrera bjargaði stigi fyrir Atletico Hector Herrera tryggði Atletico Madrid jafntefli á síðustu mínútunum gegn Juventus í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. september 2019 21:15
Di Maria sá um Real Madrid Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. september 2019 21:00
Auðvelt hjá City í Úkraínu Manchester City byrjaði nýtt tímabil í Meistaradeild Evrópu á þægilegum útisigri á Shakhtar Donetsk. Fótbolti 18. september 2019 20:45
Tottenham kastaði frá sér stigunum í Grikklandi Tottenham kastaði frá sér tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik gegn Olympiakos í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. september 2019 19:00
Liverpool liðið með slökustu byrjun Evrópumeistara í aldarfjórðung Það þarf að fara langt aftur til að finna titilvörn í Meistaradeildinni sem byrjaði jafn illa og hjá Liverpool liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 18. september 2019 15:30