Norðmaðurinn komst í hóp með Van Basten, Raúl og Rooney Nítján ára Norðmaður, Erling Braut Håland, var stjarna kvöldsins í Meistaradeildinni í gær en hann fór á kostum í stórsigri austurríska félagsins Red Bull Salzburg. Fótbolti 18. september 2019 13:00
Lampard vissi ekki hvað leikmennirnir sínir voru að ræða fyrir vítið Chelsea byrjaði Meistaradeildina illa í gærkvöldi eða með tapi fyrir spænska félaginu Valencia á heimavelli. Chelsea fékk hins vegar kjörið tækifæri til að fá eitthvað út úr leiknum. Enski boltinn 18. september 2019 11:00
„Hann verður einn sá besti í heimi“ Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 18. september 2019 09:45
Segir Real Madrid skipta stuðningsmennina meira máli en Chelsea Nýjustu ummælin sem Eden Hazard lét falla hafa líklega ekki gert mikið fyrir vinsældir hans hjá stuðningsmönnum Chelsea. Fótbolti 18. september 2019 06:00
Klopp: Augljóslega ekki vítaspyrna Jurgen Klopp var ekki sáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á Liverpool í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 21:36
Átta marka leikur í Salzburg Það var nóg af mörkum þegar Salzburg og Genk mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 17. september 2019 21:28
Barkley klúðraði víti í tapi Chelsea Frumraun Frank Lampard sem knattspyrnustjóra í Meistaradeild Evrópu endaði með tapi þegar Valencia hafði betur gegn Chelsea í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 21:15
Titilvörnin hófst á tapi hjá Liverpool Evrópumeistarar Liverpool byrjuðu titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu á tapi fyrir Napólí á Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 17. september 2019 21:00
Markalaust hjá Dortmund og Barcelona Dortmund og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld þökk sé vítamarkvörslu Marc-Andre ter Stegen. Fótbolti 17. september 2019 21:00
Jafntefli í fyrstu leikjum Meistaradeildarinnar Lyon og Zenit gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á nýju tímabili líkt og Inter og Slavia Prag. Fótbolti 17. september 2019 18:45
Biðja stuðningsmenn Liverpool að halda sig innan dyra og ekki klæðast fatnaði tengdu félaginu Liverpool hefur beðið stuðningsmenn sína um að halda sig inni á hótelum sínum og ekki klæðast neinu tengdu Liverpool á götum Napoli. Enski boltinn 17. september 2019 14:00
Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Meistaradeild Evrópu fer af stað á nýjan leik í kvöld. Fótbolti 17. september 2019 12:00
Leikbann Neymar í Meistaradeildinni stytt Leikbann Neymar í Meistaradeildinni hefur verið stytt eftir æðiskastið sem hann tók eftir leikinn í 16-liða úrslitunum gegn Man. Utd á síðustu leiktíð. Fótbolti 17. september 2019 10:30
Messi með í kvöld Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld og í gær bárust gleðifréttir frá Barcelona borga. Lionel Messi er leikfær og í hópnum í fyrsta leik. Fótbolti 17. september 2019 09:15
Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. Fótbolti 12. september 2019 23:00
Endurkomusigur Blika í Meistaradeildinni Breiðablik vann eins marks sigur á Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 11. september 2019 21:14
Tíu marka stórsigur Wolfsburg Stöllur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í þýska meistaraliðinu Wolfsburg unnu stórsigur á Mitrovica frá Kósovó í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. september 2019 18:05
Viaplay getur ekki sýnt frá enska boltanum eða Meistaradeildinni Efnisveitan Viaplay mun ekki geta sýnt frá ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni, eða veitt aðgang að öðru efni sem er háð sýningarrétti hér á landi. Þetta er mat fjarskiptafyrirtækjanna Símans og Sýnar. Viðskipti innlent 11. september 2019 08:00
Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Fótbolti 4. september 2019 13:30
Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3. september 2019 14:30
Segja að SMS frá Messi til Neymar hafi verið upphafið að sápuóperu sumarsins Tveir af bestu leikmönnum heims börðust fyrir því á bak við tjöldin að Neymar kæmist aftur til Barcelona. Fótbolti 3. september 2019 09:00
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2021 fer fram í St. Pétursborg Eftir tvö ár fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fram í Rússlandi í annað sinn. Fótbolti 30. ágúst 2019 16:45
Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. Enski boltinn 30. ágúst 2019 15:00
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. Fótbolti 30. ágúst 2019 08:30
Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. Fótbolti 29. ágúst 2019 17:15
Liverpool aftur í riðli með Napoli í Meistaradeildinni Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 29. ágúst 2019 17:03
Meistaradeildardrátturinn í beinni á Vísi í dag 32 lið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni hér á Vísi en líka á Stöð 2 Sport. Fótbolti 29. ágúst 2019 12:00
Klopp talar niður væntingar til Liverpool Það verður dregið í riðla fyrir Meistaradeildina í dag. Liverpool á titil að verja og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, er spar á stórar yfirlýsingar. Hann gerir ekki endilega ráð fyrir því að endurtaka leikinn. Fótbolti 29. ágúst 2019 09:30
Liðin sem Liverpool, Man. City, Chelsea og Tottenham geta dregist gegn í Meistaradeildinni í dag Bestu félagslið Evrópu fá að vita það í dag hvernig riðlarnir í Meistaradeildinni munu líta út en þá verður dregið í riðlakeppnina í Mónakó. Enski boltinn 29. ágúst 2019 09:00
Fögnuðu sæti í Meistaradeildinni með umdeildum hætti Rauða Stjarnan frá Belgrad tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gær eftir 1-1 jafntefli í seinni leik sínum á móti Young Boys frá Sviss. Fótbolti 28. ágúst 2019 22:30