30. riðlakeppnin bíður Ajax eftir sigur á APOEL Ajax er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á APOEL frá Grikklandi í síðari leik liðanna í umspili keppninnar. Fótbolti 28. ágúst 2019 21:00
Jón Guðni og Rosenborg leika í Evrópudeildinni í vetur Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn í vörn Krasnodar sem tapaði 2-1 fyrir Olympiacos í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. ágúst 2019 20:57
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. Enski boltinn 27. ágúst 2019 10:15
Xabi Alonso elskar ennþá Liverpool "Einu sinni Liverpool maður alltaf Liverpool maður,“ sagði Xabi Alonso í viðtali við breska ríkisútvarpið. Spánverjinn samgladdist sínu gamla félagi síðasta vor þegar Liverpool vann Meistaradeildina en því hafði Liverpool ekki náð síðan að Xabi Alonso lék lykilhlutverk á miðju liðsins. Enski boltinn 23. ágúst 2019 10:30
Meistaradeildin fjarlægur draumur fyrir Jón Guðna og félaga Olympiacos kjöldró Krasnodar, 4-0, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. ágúst 2019 20:45
Ajax slapp með skrekkinn á Kýpur Ekkert má út af bregða hjá Ajax í seinni leiknum gegn APOEL í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20. ágúst 2019 21:06
Blikastelpurnar fara til Tékklands Breiðablik mætir Sparta Prag í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag í höfuðstöðvum UEFA í Nyon. Fótbolti 16. ágúst 2019 12:40
Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 15. ágúst 2019 13:41
Eina enska félagið sem hefur orðið meistari meistaranna í Evrópu á þessari öld Liverpool tryggði sér annan Evróputitil sinn á árinu 2019 þegar lærisveinar Jürgen Klopp unnu Ofurbikar UEFA í gær. Enski boltinn 15. ágúst 2019 13:30
Hetjan Adrián: „Þetta hefur verið brjáluð vika“ Spænski markvörðurinn Adrián var hetja Liverpool gegn Chelsea í Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14. ágúst 2019 23:06
Sjáðu Klopp líkja eftir Rocky: Adriannnn! Jürgen Klopp ákallaði Adrian eftir leikinn gegn Chelsea í kvöld, líkt og Rocky Balboa gerði í Óskarverðlaunamynd fyrir 43 árum. Enski boltinn 14. ágúst 2019 22:34
Adrián hetjan þegar Liverpool vann Ofurbikarinn í fjórða sinn | Sjáðu mörkin Liverpool vann Chelsea í vítaspyrnukeppni í Ofurbikar Evrópu í Istanbúl í kvöld. Enski boltinn 14. ágúst 2019 21:45
Magnað myndband af Mo Salah að halda bolta á lofti með fótalausum strák Liverpool liðið er nú statt í Istanbul í Tyrklandi þar sem Evrópumeistararnir mæta í kvöld Chelsea í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Enski boltinn 14. ágúst 2019 10:00
Lygilegur leikur á Parken: Níu vítaspyrnur í súginn þegar Rauða stjarnan fór áfram Rauða stjarnan er komin í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á FC København í ótrúlegum leik á Parken í kvöld. Fótbolti 13. ágúst 2019 23:30
Jón Guðni og félagar slógu Porto úr leik Krasnodar vann Porto á útivelli og tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. ágúst 2019 20:56
Ajax fékk þrjár vítaspyrnur gegn Sverri og félögum | Vonbrigði hjá Celtic Ajax fór áfram í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með sigri á Sverri Inga Ingasyni og félögum í PAOK. Fótbolti 13. ágúst 2019 20:34
Breiðablik í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan sigur á Sarajevo í dag. Fótbolti 13. ágúst 2019 16:49
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea: „Stelpurnar sjá mig í sjónvarpinu og vita að þetta er hægt“ Franski dómarinn Stéphanie Frappart dæmir leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu í Istanbul á miðvikudaginn og skrifar um leið nýjan kafla hjá UEFA. Enn eitt risaskrefið í uppgangi kvenna í fótboltaheiminum í dag. Enski boltinn 13. ágúst 2019 11:00
Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. Enski boltinn 12. ágúst 2019 12:30
Ellefu marka sigur Blika í Sarajevó Breiðablik er í góðri stöðu í sínum riðli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 10. ágúst 2019 11:00
Jón Guðni og félagar héldu Porto í skefjum í 88 mínútur Jón Guðni Fjóluson kom af bekknum og gerði sitt. Fótbolti 7. ágúst 2019 18:45
Blikastúlkur byrja vel í Meistaradeildinni í ár Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 4-1 sigur á ísraelsku meisturunum í ASA Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undankeppni Meistaradeild Evrópu en riðill Blika er spilaður í Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 7. ágúst 2019 10:50
Tottenham og Man. Utd sögð hafa áhuga á Coutinho Framtíð Philippe Coutinho er enn í óvissu en Barcelona leitar nú að félagi sem vill taka við Brasilíumanninum á láni. Enski boltinn 7. ágúst 2019 09:30
Sverrir og félagar gerðu jafntefli við Ajax í fyrri leiknum Fjörugt jafntefli í fyrri leiknum. Fótbolti 6. ágúst 2019 18:58
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Fótbolti 2. ágúst 2019 11:30
Kolbeinn og félagar úr leik í Meistaradeildinni eftir grátlegar lokamínútur gegn Maribor Kolbeinn Sigþórsson og Willum Þór Willumsson fara úr forkeppni Meistaradeildarinnar í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 31. júlí 2019 19:34
Þessi tuttugu koma til greina sem besta knattspyrnufólk heims: Þrír frá Liverpool Tíu knattspyrnukarlar og tíu knattspyrnukonur voru í dag tilnefnd sem besta knattspyrnufólk heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu fyrir árið 2019. Enski boltinn 31. júlí 2019 14:30
Guardiola og Klopp meðal þeirra sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins hjá FIFA Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út hvaða tíu þjálfarar hjá körlum og konum eru tilnefndir sem besti þjálfarar ársins hjá FIFA. Fótbolti 31. júlí 2019 13:45
Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Fótbolti 30. júlí 2019 12:30
Bannað að tala um Meistaradeildarbikarinn við Klopp Jürgen Klopp er búinn að svara einum of mörgum spurningum um sigurinn í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. Enski boltinn 25. júlí 2019 10:00