Eiður Smári einn af tímamótamarkamönnum Barcelona í Meistaradeildinni Luis Suárez skoraði í gær fimm hundruðasta mark Barcelona í Meistaradeildinni þegar hann kom Barca í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Liverpool. Fótbolti 2. maí 2019 10:30
Messi komst upp með að færa boltann á mun betri stað í aukaspyrnunni Lionel Messi skoraði magnað mark í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann innsiglaði 3-0 sigur Barcelona á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 2. maí 2019 09:00
Klopp: Veit ekki hvort við getum spilað betur Jurgen Klopp sagðist ekki viss um að sínir menn hefðu getað spilað betur gegn Barcelona í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap. Fótbolti 1. maí 2019 22:00
Sjáðu hvernig Messi og Suarez fóru með Liverpool Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 1. maí 2019 21:30
Börsungar með annan fótinn í úrslitunum Barcelona er í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Liverpool á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 1. maí 2019 21:00
„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Enski boltinn 1. maí 2019 15:00
Klopp: Bjóst ekki við að við yrðum svona góðir án Coutinho Philippe Coutinho mætir sínum gömlu félögum í Liverpool í fyrsta skipti í kvöld þegar Barcelona tekur á móti þeim rauðu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. maí 2019 10:00
Pochettino: Taktíkin var vitlaus Mauricio Pochettino segist hafa stillt taktíkinni vitlaust upp gegn Ajax í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 1. maí 2019 08:00
„Létum þá líta allt of vel út“ Tottenham tapaði fyrri undanúrslitaleiknum í Mestaradeild Evrópu gegn Ajax á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2019 23:00
Ajax eyðilagði frumraun Tottenham í undanúrslitum Ajax komst í vænlega stöðu gegn Tottenham með eins marks sigri í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2019 21:00
Firmino fór með Liverpool til Barcelona Roberto Firmino æfði með Liverpool í dag og flaug með liðinu til Barcelona, en hann missti af síðasta leik liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 30. apríl 2019 18:21
Pochettino: Við erum að lifa drauminn Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni. Fótbolti 30. apríl 2019 10:00
Fjórir leikmenn Spurs mæta sínu gamla félagi í kvöld Sterk tenging er á milli Tottenham og Ajax sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2019 07:39
Barcelona ætlar að nýta handbók Guardiola Barcelona ætlar að leita til gamla þjálfarans síns, Pep Guardiola, í undirbúningi fyrir viðureignina við Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. apríl 2019 06:00
Suarez um Liverpool: Inn á vellinum er engin vinátta Luis Suarez hlakkar til að mæta sínum fyrrum félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. apríl 2019 23:30
Kvennalið Barcelona í úrslit í fyrsta sinn Er nýtt stórveldi að rísa í kvennaknattspyrnunni? Fótbolti 28. apríl 2019 11:49
Neymar dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að móðga dómara Brasilíumaðurinn missir af helmingi leikja Paris Saint-Germain í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. Fótbolti 26. apríl 2019 16:30
Lyon og Barcelona skrefi nær úrslitaleiknum Evrópumeistarar Lyon unnu eins marks sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaknattspyrnu í dag. Fótbolti 21. apríl 2019 18:00
„Guði sé lof ég fæ nokkra daga í að undirbúa mig“ Liverpool fór nokkuð þægilega í gegnum 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en í undanúrslitunum bíður ærið verkefni, Lionel Messi og hans félagar í Barcelona. Enski boltinn 19. apríl 2019 06:00
Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. Enski boltinn 18. apríl 2019 08:00
Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. Fótbolti 17. apríl 2019 22:22
Klopp hlakkar til að mæta Barcelona í fyrsta sinn Klopp var ánægður maður í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2019 21:47
„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. Enski boltinn 17. apríl 2019 21:37
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. Enski boltinn 17. apríl 2019 21:24
Auðvelt hjá Liverpool í Portúgal Liverpool mætir Barca í undanúrslitunum. Fótbolti 17. apríl 2019 21:00
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 17. apríl 2019 21:00
United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. Enski boltinn 17. apríl 2019 15:00
Hetja Ajax var ekki fædd þegar liðið komst síðast í undanúrslit Nítján ára fyrirliði Ajax var ekki kominn í heiminn síðast þegar liðið komst svona langt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 17. apríl 2019 13:30
Milner: Þurfum titil til að verða bestir í heimi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að tala niður stóru orð kollega síns hjá Porto sem sagði Liverpool vera besta lið heims. Til þess að það sé satt þarf Liverpool að vinna titla sagði James Milner. Fótbolti 17. apríl 2019 12:30
Stórt próf fyrir lærisveina Pep Guardiola í kvöld Manchester City er 1-0 undir í einvíginu gegn Tottenham. Fótbolti 17. apríl 2019 12:00