Stuðningsmenn Liverpool gerðu Mourinho og Wenger orðlausa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 23:30 José Mourinho og Arsène Wenger. Getty/Matthew Peters Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Knattspyrnustjórarnir José Mourinho og Arsène Wenger þekkja það vel að mæta með lið sín á Anfield og heyra stuðningsmenn Liverpool syngja „You'll never walk alone". Þeir voru því ekki að heyra sönginn í fyrsta sinn á laugardagskvöldið Á laugardaginn var unnu þeir José Mourinho og Arsene Wenger fyrir Bein Sports sjónvarpsstöðina og voru í settinu fyrir leik þegar stuðningsmenn Liverpool fóru að syngja allir sem einn „You'll never walk alone". Viðbrögð þeirra má sjá hér fyrir neðan.ICYMI: One of the iconic moments from last night as Jose Mourinho and Arsene Wenger are left STUNNED by Liverpool fans' anthem 'You'll Never Walk Alone' ahead of kick-off. This is why we love football #beINUCL#UCLFinalpic.twitter.com/oEfufJpAfX — beIN SPORTS (@beINSPORTS) June 2, 2019Þarna má sjá stuðningsmenn Liverpool ná athygli þeirra José Mourinho og Arsene Wenger sem eru í fyrstu alveg orðlausir. „Þetta er fallegt og einstakt,“ segir Arsene Wenger síðan. José Mourinho bætir síðan við: „Það er ekkert fallegra en þetta.“ „Liverpool er borg tónlistar, vinnumanna og fótbolta,“ sagði Arsene Wenger síðan seinna í útsendingunni. José Mourinho vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og með Internazionale árið 2010. Wenger hefur aldrei náð að vinna Meistaradeildina en tapaði úrslitaleik með Arsenal á móti Barcelona árið 2006. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. Knattspyrnustjórarnir José Mourinho og Arsène Wenger þekkja það vel að mæta með lið sín á Anfield og heyra stuðningsmenn Liverpool syngja „You'll never walk alone". Þeir voru því ekki að heyra sönginn í fyrsta sinn á laugardagskvöldið Á laugardaginn var unnu þeir José Mourinho og Arsene Wenger fyrir Bein Sports sjónvarpsstöðina og voru í settinu fyrir leik þegar stuðningsmenn Liverpool fóru að syngja allir sem einn „You'll never walk alone". Viðbrögð þeirra má sjá hér fyrir neðan.ICYMI: One of the iconic moments from last night as Jose Mourinho and Arsene Wenger are left STUNNED by Liverpool fans' anthem 'You'll Never Walk Alone' ahead of kick-off. This is why we love football #beINUCL#UCLFinalpic.twitter.com/oEfufJpAfX — beIN SPORTS (@beINSPORTS) June 2, 2019Þarna má sjá stuðningsmenn Liverpool ná athygli þeirra José Mourinho og Arsene Wenger sem eru í fyrstu alveg orðlausir. „Þetta er fallegt og einstakt,“ segir Arsene Wenger síðan. José Mourinho bætir síðan við: „Það er ekkert fallegra en þetta.“ „Liverpool er borg tónlistar, vinnumanna og fótbolta,“ sagði Arsene Wenger síðan seinna í útsendingunni. José Mourinho vann Meistaradeildina með Porto árið 2004 og með Internazionale árið 2010. Wenger hefur aldrei náð að vinna Meistaradeildina en tapaði úrslitaleik með Arsenal á móti Barcelona árið 2006.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira