Brotist inn hjá Mane á meðan hann spilaði við Bayern Miðvikudagskvöldið fer seint í sögubækurnar hjá Sadio Mane. Hann þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Bayern München í Meistaradeildinni og þegar heim var komið hafði verið brotist inn í hús hans. Fótbolti 21. febrúar 2019 06:00
Sjáðu dramatíkina hjá Manchester City og mörkin sem kláruðu Juve Manchester City vann dramatískan endurkomusigur á Schalke og Atletcio Madrid hafði betur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2019 22:29
Atletico fór langt með að slá út Juventus Atletico Madrid fer með tveggja marka forystu inn í seinni leikinn við Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2019 22:00
Sterling tryggði City dramatískan endurkomusigur Raheem Sterling tryggði Manchester City dramatískan sigur á Schalke í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2019 22:00
Neymar grét í tvo daga Brasilíumaðurinn Neymar er aðeins áhorfandi á leikjum franska liðsins Paris Saint Germain þessa dagana eftir að hafa brotið bein í fæti í lok janúar. Fótbolti 20. febrúar 2019 14:30
Frakkarnir stöðvuðu Messi og félaga Það var markalaust í báðum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. febrúar 2019 22:00
Markalaust á Anfield Það var rafmagnað andrúmsloft á Anfield í kvöld. Fótbolti 19. febrúar 2019 21:45
Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Enski boltinn 19. febrúar 2019 15:00
Klopp mætir Bayern enn og aftur Liverpool, silfurlið Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, tekur á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00. Á sama tíma mætast Lyon og Barcelona í Frakklandi. Fótbolti 19. febrúar 2019 10:30
Klopp: Stuðningsmenn Liverpool vilja frekar vinna úrvalsdeildina en Meistaradeildina Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18. febrúar 2019 17:00
Firmino með vírus og tæpur fyrir leikinn annað kvöld Liverpool gæti verið án Roberto Firmino í fyrri leiknum á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18. febrúar 2019 16:04
Jürgen Klopp var nálægt því að verða stjóri Bayern München Næsti leikur hjá Jürgen Klopp og lærisveinum hans í Liverpool er á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 15. febrúar 2019 16:30
Ummæli Ramos rannsökuð UEFA hóf í gær rannsókn á ummælum Sergio Ramos eftir leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Fótbolti 15. febrúar 2019 06:00
Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur. Fótbolti 14. febrúar 2019 14:30
Sjáðu upprúllun Tottenham og markið sem VAR tók af Ajax Tottenham er í mjög vænlegri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 sigur á Dortmund á Wembley. Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Ajax í Hollandi. Fótbolti 13. febrúar 2019 23:00
Courtois: Sem betur fer höfum við VAR Myndbandsdómgæsla kom við sögu í fyrsta skipti í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fyrsta mark leiks Ajax og Real Madrid var dæmt af. Fótbolti 13. febrúar 2019 22:22
Evrópumeistararnir unnu eftir VAR dramatík Evrópumeistarar Real Madrid mega telja sig heppna að hafa farið með sigur á Ajax er liðin mættust í fyrri leik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í Hollandi í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 22:00
Tottenham í góðum málum eftir frábæran seinni hálfleik Tottenham er komið með níu tær í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sterkan 3-0 sigur á Borussia Dortmund á Wembley í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 21:45
PSG og United ákærð af UEFA Bæði Manchester United og Paris Saint-German voru í kvöld ákærð af UEFA fyrir hegðun stuðningsmanna liðanna á leik þeirra á Old Trafford í gærkvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 18:52
Wenger segir himinn og haf á milli United og PSG Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær eru í basli eftir 2-0 tap fyrir Frakklandsmeisturunum. Fótbolti 13. febrúar 2019 15:00
Ný ítölsk súperstjarna fædd í fótboltanum Nicolo Zaniolo var aðalstjarnan á Ólympíuleikvanginum í Róm í gærkvöldi þegar Roma vann 2-1 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. En hver er þessi nítján ára strákur? Fótbolti 13. febrúar 2019 09:30
Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. Fótbolti 13. febrúar 2019 08:30
BBC: Tapið í gær er ekki Solskjær að kenna heldur áralangri óstjórn hjá United Ole Gunnar Solskjær fékk í gær að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn síðan hann tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United fyrri rúmum átta vikum. Enski boltinn 13. febrúar 2019 08:00
Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. Fótbolti 12. febrúar 2019 23:00
Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12. febrúar 2019 22:47
Rómverjar höfðu betur gegn Porto Roma er með eins marks forystu á Porto fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12. febrúar 2019 22:00
Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti 12. febrúar 2019 22:00
Draxler: Við getum stöðvað Pogba Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford. Fótbolti 12. febrúar 2019 17:15
Solskjær: Leikurinn við PSG er ekki atvinnuviðtal Ole Gunnar Solskjær segir það einföldun á málinu að það hvernig næstu leikir Manchester United fari muni ráða því hvort hann fái stöðu framtíðarstjóra félagsins. Enski boltinn 12. febrúar 2019 06:00
Vítaspyrna gæti kostað hann leikinn á móti Manchester United Paris Saint Germain gæti verið án bæði Neymar og Edinson Cavani í fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. febrúar 2019 22:30