Mourinho montaði sig eftir leik en Scholes var ekki skemmt Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með 1-0 sigri á svissneska félaginu Young Boys á Old Trafford. Enski boltinn 28. nóvember 2018 09:00
Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Enski boltinn 27. nóvember 2018 22:41
Real, Roma, Bayern og Juventus komin áfram | Öll úrslit dagsins Nokkur af stærstu félögum Evrópu eru búin að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 27. nóvember 2018 22:10
City áfram eftir jafntefli í Frakklandi Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 27. nóvember 2018 22:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. Fótbolti 27. nóvember 2018 21:45
Arnór og félagar töpuðu í snjónum í Moskvu | Ajax komið áfram Íslendingaliðið CSKA Moskva er í þriðja sæti síns riðils og á enn möguleika að fara áfram ef liðið leggur Plzen að velli. Fótbolti 27. nóvember 2018 19:45
„Menn munu kalla City vonbrigði ef liðið vinnur ekki Meistaradeildina“ Tímabilið hjá Manchester City verður vonbrigði í margra augum ef liðið vinnur ekki Meistaradeild Evrópu segir knattspyrnustjórinn Pep Guardiola. Fótbolti 27. nóvember 2018 17:45
Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. Fótbolti 27. nóvember 2018 14:12
„Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. Enski boltinn 27. nóvember 2018 11:30
Sögusagnir um risatilboð Liverpool í Ousmane Dembélé Liverpool hefur mikinn áhuga á einum sóknarmanni Barcelona liðsins ef marka má sögusagnir sem blaðamenn Guardian hafa hlerað á síðustu dögum. Enski boltinn 14. nóvember 2018 09:30
Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Enski boltinn 9. nóvember 2018 11:00
Galin hraðferð á toppinn en engin ástæða til að hætta núna Arnór Sigurðsson varð á miðvikudagskvöldið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Fótbolti 9. nóvember 2018 08:00
Hörður Björgvin um rauða spjaldið: Lítur út eins og fullkominn tækling Framarinn ekki sáttur með rauða spjaldið gegn Roma. Fótbolti 9. nóvember 2018 07:00
Vandræðalegasti vítadómur ársins setur pressu á VAR í Meistaradeildinni VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Fótbolti 8. nóvember 2018 16:30
Fékk víti fyrir að sparka í jörðina en bað alla afsökunar eftir leik Spaugilegt atvik í Meistaradeildinni fékk skyndilega mun alvarlegri stimpil þegar dómari leiksins benti óvænt á vítapunktinn. Fótbolti 8. nóvember 2018 11:00
Sjáðu draumamark Ronaldo, sögulegt mark Arnórs og öll hin í Meistaradeildinni í gær Fjórða umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi þar sem stærstu úrslit kvöldsins voru örygglega endurkomusigur Manchester United á útivelli á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus. Fótbolti 8. nóvember 2018 10:30
Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8. nóvember 2018 08:00
Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Portúgalinn var. hress í leikslok. Fótbolti 7. nóvember 2018 22:47
Auðvelt hjá City og Real Madrid │Öll úrslit kvöldsins Flest úrslitin eftir bókinni í kvöld. Fótbolti 7. nóvember 2018 22:00
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. Fótbolti 7. nóvember 2018 21:45
Sjáðu laglegt mark Arnórs gegn Roma Skagamaðurinn kom sér á blað í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 7. nóvember 2018 20:34
Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. Fótbolti 7. nóvember 2018 19:45
Segir leikmenn Man Utd fela sig fyrir Mourinho eftir tapleiki Nemanja Matic ræddi aðeins knattspyrnustjórann sinn Jose Mourinho í viðtali við Sky Sports fyrir leik Manchester United og Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 7. nóvember 2018 09:30
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. Enski boltinn 7. nóvember 2018 08:00
Ánægður Pogba segir samband sitt við Mourinho mjög gott Paul Pogba, leikmaður Manchester United, segir að ekkert illt sé milli hans og Jose Mourinho, stjóra Man. Utd. Enski boltinn 7. nóvember 2018 07:00
Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Þjóðverjinn var ekki sáttur með sína menn í kvöld sem töpuðu mikilvægum stigum í Meistaradeildinni. Fótbolti 6. nóvember 2018 22:30
Allt í hnút í riðli Liverpool | Öll úrslit dagsins Rosalegur riðill Liverpool í Meistaradeildinni er afar spennandi. Fótbolti 6. nóvember 2018 22:00
Kane hélt Tottenham á lífi í Meistaradeildinni Skoraði tvö á síðustu tólf mínútum leiksins og Tottenham getur enn komist upp úr riðlinum. Fótbolti 6. nóvember 2018 21:45
Barcelona komið áfram Bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútum leiksins. Fótbolti 6. nóvember 2018 21:45
Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. Fótbolti 6. nóvember 2018 19:45