Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Fótbolti 19. september 2018 08:00
Sjáðu mörkin fimm og dramatíkina á Anfield Meistaradeildin fer vel af stað á nýju tímabili og leikur Liverpool og PSG var frábær skemmtun en liðin mættust á Anfield í kvöld. Fótbolti 18. september 2018 22:14
„Félagið og stuðningsmennirnir hafa beðið eftir Meistaradeildinni síðan í maí“ Andy Robertson lagði upp eitt mark Liverpool í dramatískum 3-2 sigri á PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Robertson hrósar stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 18. september 2018 21:45
Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 18. september 2018 21:00
Þrjú mörk frá Messi í öruggum sigri Barcelona Það tók Barcelona tíma að brjóta niður þéttan hollenskan varnarmúr PSV í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar en Barcelona vann að endingu 4-0 sigur. Fótbolti 18. september 2018 18:45
Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. Fótbolti 18. september 2018 18:45
„Meistaradeildin er Disneyland fótboltans“ Luciano Spalletti er mættur með lið Internazionale í Meistaradeildina og lætur eins og krakki í ævintýraheimi Disneyland. Svo lýsir hann allavega tilfinningunni sjálfur. Fótbolti 18. september 2018 14:00
Hörður Björgvin gæti misst af Meistaradeildarleiknum á móti Real Madrid Hörður Björgvin Magnússon missir af fyrsta leik CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir að hafa meiðst í deildarleik um helgina. Fótbolti 18. september 2018 13:30
Meistaradeildin hefst í kvöld með nýjum leiktímum Meistaradeildartímabilið hefst fyrir alvöru í kvöld þegar riðlakeppnin fer af stað með átta leikjum. Þeir munu hins vegar ekki fara fram á sama tíma eins og síðustu ár. Á því hefur orðið breyting. Fótbolti 18. september 2018 12:30
Klopp segir að Neymar sé enginn svindlari Brasilíski knattspyrnmaðurinn Neymar mætir á Anfield í kvöld þegar lið hans Paris Saint Germain spilar við Liverpool í Meistaradeildinni. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um leikaraskap Neymar og hefur kannski aðra sýn á hann en margir. Fótbolti 18. september 2018 11:00
Bale var reiður út í Zidane þegar hann ákvað að reyna við glæsimarkið Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Fótbolti 17. september 2018 14:30
Augnmeiðslin gætu kostað Firmino PSG-leikinn annað kvöld Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni er á Anfield á morgun þegar franska liðið Paris Saint-Germain kemur í heimsókn. Ein stærsta stjarna Liverpool gæti misst af leiknum. Enski boltinn 17. september 2018 13:30
Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 14. september 2018 16:15
Spánverjarnir hringdu auðvitað í Saul Margir Spánverjar höfðu örugglega miklar áhyggjur af miðju spænska landsliðsins eftir að landsliðsskór Andres Iniesta og David Silva fóru upp á hillu í sumar. En ekki lengur. Fótbolti 14. september 2018 15:30
Del Piero: Enginn þjálfari mikilvægari en Cristiano Ronaldo Juventus goðsögn segir að áhrifin frá Cristiano Ronaldo á Juventus liðið séu mun meiri en frá nokkrum þjálfara og líkur honum við LeBron James í NBA. Fótbolti 13. september 2018 17:30
Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. september 2018 20:01
Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. september 2018 19:48
Umfjöllun, viðtöl og markið: Þór/KA - Wolfsburg 0-1 | Besti leikmaður Evrópu afgreiddi Þór/KA Hetjuleg frammistaða Þór/KA dugði ekki til í fyrri leiknum gegn þýska risanum, Wolfsburg. Fótbolti 12. september 2018 19:30
María skoraði fyrir Chelsea í Meistaradeildinni María Þórisdóttir var meðal markaskorara Chelsea í dag þegar liðið lagði grunninn að sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 12. september 2018 15:50
Glódís Perla og félagar hleyptu engu í gegn og skoruðu síðan sigurmark í blálokin Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í sænska liðinu Rosengård eru í góðum málum í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 útisigur á rússneska liðinu Ryazan-VDV. Fótbolti 12. september 2018 13:56
Sýndu ferðalag Söru Bjarkar og félaga til Akureyrar Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins verður andstæðingur Íslands í kvöld þegar hún og félagar hennar í VfL Wolfsburg mæta Þór/KA í Meistaradeild kvenna. Fótbolti 12. september 2018 13:30
Leikur Þór/KA á móti Söru Björk og félögum sýndur í opinni dagskrá og á Vísi Það stór dagur á Akureyri í dag þegar Þór/KA tekur á móti Þýskalandsmeisturum VfL Wolfsburg á Þórsvellinum í Meistaradeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 12. september 2018 12:45
Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Fótbolti 11. september 2018 10:00
Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 5. september 2018 15:30
Sjáðu af hverju Neymar á stundum skilið smá hrós líka Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Fótbolti 3. september 2018 22:30
Hörður Björgvin býður Arnór velkominn með Víkingaklappi en ruglast alveg á nafninu CSKA Moskva er orðið sannkallað Íslendingalið og því við hæfi að skella í eitt Víkingaklapp. Fótbolti 31. ágúst 2018 13:00
Sjö leikmenn sem menn eru með augun á í dag á lokadegi gluggans Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokar klukkan í dag og knattspyrnumenn gætu því verið á ferðinni á milli liða þennan síðasta dag ágústmánaðar þótt að glugginn í ensku úrvalsdeildinni hafi lokað fyrir 22 dögum. Fótbolti 31. ágúst 2018 10:45
„Fáránlegt“ að Modric hafi verið valinn bestur Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það "fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. Fótbolti 31. ágúst 2018 08:30
Hörður Björgvin: Totti minn uppáhalds leikmaður svo fyrir mig verður þetta sérstakt Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður CSKA Moskvu, er spenntur fyrir Meistaradeildinni með CSKA í vetur en dregið var í riðla í gærkvöldi. Fótbolti 31. ágúst 2018 07:30
Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 31. ágúst 2018 06:00