NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Vélin farin að hitna hjá Cleveland

LeBron James og hinir strákarnir í Cleveland Cavaliers eru heldur betur að komast í úrslitakeppnisgírinn en liðið vann í nótt sinn níunda leik í síðustu tíu leikjum sínum.

Körfubolti
Fréttamynd

San Antonio í tómu rugli

San Antonio Spurs tapar og tapar þessa dagana í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið sínum þriðja leik í röð. Að þessu sinni gegn Houston Rockets.

Körfubolti