Fyrsti sigur Bucks í Toronto í fimm leikjum Framlengja þurfti leik Milwaukee Bucks og Toronto Raptors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. febrúar 2018 10:04
Washington stöðvaði hið nýja lið Cleveland | Sjáðu flautukörfu Westbrook NBA-deildin rúllaði aftur af stað í nótt eftir frí vegna stjörnuleiksins. Óvæntustu úrslitin komu í Cleveland þar sem Washington stöðvaði fjögurra leikja sigurgöngu Cavaliers. Körfubolti 23. febrúar 2018 08:00
Dirk Nowitzki: Algjörlega viðbjóðslegt Dirk Nowitzki, aðalstjarna Dallas Mavericks í tvo áratugi, hefur tjáð sig um stóra hneykslismálið sem herjar á NBA-félagið þessa dagana. Körfubolti 22. febrúar 2018 16:30
Meistararnir leika við krakka í Washington í stað þess að hitta Trump Svo margir leikmenn NBA-meistara Golden State Warriors lýstu því yfir eftir meistaratitilinn að þeir vildu ekki hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta að forsetinn sagði í september að þeim væri ekkert boðið í Hvíta húsið. Hann fór í fýlu. Körfubolti 22. febrúar 2018 11:30
Sannleikurinn kostaði Cuban meira en 60 milljónir Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, fékk stóra sekt frá yfirmanni NBA-deildarinni í gær og það fyrir að segja sannleikann og tala um hlut sem enginn er í vafa um að tíðkist í deildinni. Körfubolti 22. febrúar 2018 11:15
LeBron vill ekki breyta úrslitakeppninni Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, viðraði þá hugmynd á dögunum að breyta úrslitakeppni deildarinnar en sú hugmynd hefur fengið misjafnar undirtektir. Körfubolti 22. febrúar 2018 10:30
Cuban sagði leikmönnum sínum að tapa leikjum Hinn umdeildi eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, Mark Cuban, hefur viðurkennt að hafa beðið leikmenn liðsins um að tapa þar sem það sé best fyrir félagið. Körfubolti 21. febrúar 2018 08:30
Pétur Guðmunds og Kareem Abdul-Jabbar hittust á Stjörnuhelginni Pétur Guðmundsson er eini íslenski körfuboltamaðurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta. Hann var eins og fleiri gamlir NBA-leikmenn meðal gesta á Stjörnuhelgi NBA sem fram fór í Los Angeles um helgina. Körfubolti 19. febrúar 2018 22:30
Jordan átti næturlífið í Reykjavík um helgina Körfuboltamaðurinn DeAndre Jordan fór mikinn á næturlífinu í Reykjavík um helgina. Lífið 19. febrúar 2018 16:30
Stjarna LeBron James skein skærast í stjörnuleiknum | Myndbönd Lið LeBron James vann þriggja stiga sigur, 148-145, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt og James var valinn besti leikmaður leiksins í þriðja sinn á ferlinum. Körfubolti 19. febrúar 2018 07:26
Átti ekki að taka þátt en vann svo troðslukeppnina | Sjáðu tilþrif næturinnar Donovan Mitchell, leikmaður Utah Jazz, kom, sá og sigraði í troðslukeppni NBA-deildarinnar í nótt, en sagan á bakvið sigur hans er nokkuð merkileg því það er ekki langt síðan hann fékk boð um þáttöku. Körfubolti 18. febrúar 2018 10:33
Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16. febrúar 2018 16:30
Barkley fór á fyllerí fyrir leik með 76ers Fyrrum NBA stjarnan Charles Barkley spilaði leik þar sem hann var svo drukkinn hann man ekkert eftir leiknum. Þessu uppljóstraði hann í viðtali við Jimmy Kimmel. Körfubolti 16. febrúar 2018 08:00
Boston að fatast flugið og Golden State missti toppsætið | Myndbönd Boston Celtics er búið að tapa þremur leikjum í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 15. febrúar 2018 07:30
Jordan og treyja númer tólf voru saman á Valentínusardag en það fór ekki lengra Hvenær var Michael Jordan í treyju númer tólf. Körfubolti 14. febrúar 2018 17:30
Nýju vinir LeBron miklu betri en þeir gömlu | Myndband Cleveland Cavaliers náði allt öðrum úrslitum á móti OKC eftir að skipta um lið. Körfubolti 14. febrúar 2018 07:30
Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sport 13. febrúar 2018 16:45
Kyrie Irving mætir sem „Uncle Drew“ í kvikmyndahúsin í sumar Kyrie Irving hefur blómstrað með nýju liði í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hann kom til Boston Celtics og slapp út úr skugga LeBron James hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 13. febrúar 2018 11:30
Draymond Green stýrði Warrors til sigurs Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum. Körfubolti 13. febrúar 2018 07:30
Grettur stráksins stálu senunni þegar pabbi hans var í viðtali í beinni Paul Pierce var heiðraður á leik Boston Celtics og Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Það fór ekki vel fyrir Boston liðinu í leiknum en áhorfendur biðu allt til leiksloka því allir vildu hylla Paul Pierce. Körfubolti 12. febrúar 2018 11:30
LeBron James sá um Celtics Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. febrúar 2018 07:30
Thompson stigahæstur í sigri Golden State Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig. Körfubolti 11. febrúar 2018 09:00
Griffin tapaði gegn sínu gamla liði Fyrsti leikur Blake Griffin gegn sínu gamla liði, L.A. Clippers, fór ekki líkt og hann hafði vonast eftir. Gekk hann niðurlútur af velli í leikslok og virti ekki neinn leikmann eða þjálfara Clippers viðlits. Körfubolti 10. febrúar 2018 10:16
Wade og Riley slíðruðu sverðin með faðmlagi í jarðarför Umboðsmaðurinn Henry Thomas hafði mikil ítök í Miami en hann sá líklega ekki fyrir að hans eigin jarðarför myndi á endanum draga Dwyane Wade aftur til Miami Heat. Körfubolti 9. febrúar 2018 17:30
Barkley tapaði 410 milljónum króna Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari. Körfubolti 9. febrúar 2018 16:00
Þvílík umturnun á liði sem var í lokaúrslitunum í júní Lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta tók ótrúlegum breytingum á nokkrum klukkutímum í gær á lokadegi leikmannaskipta í NBA-deildinni. Körfubolti 9. febrúar 2018 13:00
Kyrie Irving sannaði enn á ný mikilvægi sitt fyrir Boston liðið Kyrie Irving var aðalmaðurinn á bak við sigur Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Honum var skipt frá Cleveland að eigin ósk síðasta sumar en fyrr um daginn hafði hans gamla félag stokkað upp kapalinn frá því í sumar. Körfubolti 9. febrúar 2018 07:30
Önnur risaskiptin í NBA | Wade snýr aftur til Miami Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu. Körfubolti 8. febrúar 2018 19:33
Isaiah Thomas í Lakers Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna. Körfubolti 8. febrúar 2018 18:00
Öll 30 félögin í NBA nú meira en hundrað milljarða virði Það er gott að eiga NBA-lið í dag. Ný úttekt frá Forbes segir að öll 30 félögin í deildinni séu nú virði eins milljarðs dollara eða meira. Körfubolti 8. febrúar 2018 12:00