NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Mutombo vill kaupa Rockets

NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum.

Körfubolti
Fréttamynd

Boston landaði Hayward

Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun.

Körfubolti