NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Níundi sigur Houston í röð

Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum.

Körfubolti
Fréttamynd

Craig Sager látinn

Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Körfubolti