Troðkóngurinn vill verja titilinn Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic segist ólmur vilja verja titil sinn sem troðkóngur NBA deildarinnar um stjörnuhelgina í febrúar. Körfubolti 13. nóvember 2008 16:40
Boston vann á flautukörfu - Lakers vinnur enn Það var mikið fjör í NBA deildinni í nótt eins og endranær. Boston lagði Atlanta í hörkuleik og Lakers vann sjöunda leikinn í röð með sterkum sigri á New Orleans á útivelli. Körfubolti 13. nóvember 2008 09:11
Taplaust lið Atlanta sækir meistarana heim Í nótt klukkan hálfeitt verður bein útsending á NBA TV sjónvarpsstöðinni frá leik meistara Boston Celtics og Atlanta Hawks í NBA deildinni. Körfubolti 12. nóvember 2008 16:37
Hinrich frá í þrjá mánuði Bakvörðurinn Kirk Hinrich hjá Chicago Bulls mun ekki geta leikið með liði sínu næstu þrjá mánuðina. Hinrich var með rifin liðbönd í þumalfingri og hefur gengist undir uppskurð vegna þessa. Körfubolti 12. nóvember 2008 16:35
Garnett og Calderon rifust heiftarlega (myndband) Það er enginn haustbragur á meisturum Boston Celtics í NBA deildinni og liðið hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í vetur. Körfubolti 12. nóvember 2008 12:48
Lakers og Atlanta enn taplaus Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers og Atlanta Hawks fögnuðu bæði sigri í nótt og eru einu taplausu liðin í deildinni með sex sigra. Körfubolti 12. nóvember 2008 09:15
McDyess látinn fara frá Denver Framherjinn Antonio McDyess hefur verið leystur undan samningi hjá Denver Nuggets eftir að hann var sendur þangað með Chauncey Billups frá Detroit í skiptum fyrir Allen Iverson á dögunum. Körfubolti 11. nóvember 2008 10:11
NBA: Pierce skoraði 22 stig í fjórða leikhluta Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Boston unnu Toronto 94-87 á heimavelli. Þetta var sjöundi sigur Boston í átta leikjum á leiktíðinni. Körfubolti 11. nóvember 2008 09:10
Anthony tapaði hárinu í veðmáli Það vakti athygli í byrjun tímabils í NBA deildinni að framherjinn Carmelo Anthony hjá Denver Nuggets hafði látið klippa sig. Körfubolti 10. nóvember 2008 13:32
LA Lakers vann stórsigur á Houston Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. Körfubolti 10. nóvember 2008 09:21
NBA í nótt: Fjórði sigur Orlando í röð Orlando Magic vann í nótt sinn fjórða sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Washington, 106-81. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 9. nóvember 2008 12:04
Óvænt úrslit í NBA í nótt Nokkur óvænt úrslitu urðu í NBA deildinni í nótt þegar þrettán leikir voru á dagskrá. Körfubolti 8. nóvember 2008 13:40
Tony Parker frá í 2-4 vikur San Antonio hefur ekki byrjað eins illa í NBA deildinni í meira en tíu ár og ekki vænkaðist hagur liðsins í gær þegar það tapaði fyrir Miami í fyrsta skipti í tólf ár. Körfubolti 8. nóvember 2008 08:30
Þúsundasti sigur Sloan með Jazz Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz stýrði liði sínu til sigurs í þúsundasta skipti á ferlinum þegar það lagði Oklahoma Thunder í nótt. Körfubolti 8. nóvember 2008 07:45
Parker er aldrei sáttur Franski leikstjórnandinn Tony Parker hjá San Antonio Spurs varð í vikunni fyrsti Evrópubúinn til að skora 55 stig í leik í NBA deildinni þegar hann fór fyrir liði sínu í 129-125 sigri á Minnesota í framlengdum leik. Körfubolti 7. nóvember 2008 20:15
Frumsýning hjá Billups og Iverson í nótt Chauncey Billups hjá Denver og Allen Iverson hjá Detroit spila í nótt fyrstu leiki sína eftir að þeir skiptu um lið í NBA deildinni á dögunum. Körfubolti 7. nóvember 2008 17:54
NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Körfubolti 7. nóvember 2008 09:12
Magic grét af gleði þegar Obama náði kjöri Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson sagðist hafa verið í mikilli geðshræringu allan daginn eftir að ljóst varð að Barack Obama yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Körfubolti 6. nóvember 2008 23:49
Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. Körfubolti 6. nóvember 2008 18:30
Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2008 09:17
Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. Körfubolti 5. nóvember 2008 21:07
NBA molar: Besta hittni í átta ár Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni. Körfubolti 5. nóvember 2008 18:28
Bakvörður í borgarstjórastól Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins. Körfubolti 5. nóvember 2008 17:06
NBA í nótt: Enn tapar San Antonio San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli. Körfubolti 5. nóvember 2008 09:23
NBA í nótt: Sigur hjá Detroit eftir dramatískan dag Detroit vann í nótt sigur á Charlotte Bobcats eftir dramatískan dag þar sem tilkynnt var að Chauncey Billups og Antonio McDyess væru á leið frá félaginu í skiptum fyrir Allen Iverson. Körfubolti 4. nóvember 2008 09:44
ESPN: Allen Iverson á leið til Detroit ESPN sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum greinir frá því nú síðdegis að Denver Nuggets og Detroit Pistons hafi samþykkt að gera með sér áhugaverð leikmannaskipti. Körfubolti 3. nóvember 2008 17:19
Fyrsti sigur Oklahoma Oklahoma City Thunder, sem áður hér Seattle Supersonics, vann sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í nótt er liðið vann Minnesota, 88-85. Körfubolti 3. nóvember 2008 09:30
Harrington vill fara frá Warriors Framherjinn Al Harringon virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Golden State Warriors í NBA deildinni. Hann fór fram á að vera skipt frá félaginu fyrir skömmu og þjálfari hans Don Nelson virðist vera alveg til í að losna við hann. Körfubolti 3. nóvember 2008 00:54
Indiana skellti meisturunum Fjórtán leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru líklega stórsigur Indiana á meisturum Boston 95-79. Körfubolti 2. nóvember 2008 12:43
Garnett vann sigur í 1000. leiknum Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Kevin Garnett spilaði sinn 1000. leik á ferlinum þegar hann fór fyrir liði Boston í 96-80 sigri liðsins á Chicago. Körfubolti 1. nóvember 2008 11:37