Magic og Bird fengu heiðursverðlaun NBA-deildarinnar | Myndband Á lokahófi NBA-deildarinnar í nótt komu goðsagnirnar Magic Johnson og Larry Bird saman upp á svið til þess að taka við heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til deildarinnar. Körfubolti 25. júní 2019 08:30
Giannis valinn bestur | Sjáðu hjartnæma ræðu hans Giannis Antetokounmpo var í nótt valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og tilfinningaþrungin ræða hans mun seint gleymast. Körfubolti 25. júní 2019 07:38
Mega ekki lengur kalla sig eigendur NBA-liða því það gæti verið móðgandi Ein furðulegasta frétt ársins kom í hús í dag er yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, staðfesti að eigendur NBA-liða megi ekki lengur kalla sig eigendur. Ha, segja eðlilega flestir. Körfubolti 24. júní 2019 23:15
Sonur Manute Bol kominn í NBA-deildina | Myndbönd Risinn Bol Bol var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt en margir muna eftir föður hans, Manute Bol, sem mætti með sína 231 sentimetra í NBA-deildina árið 1985. Körfubolti 21. júní 2019 13:00
Zion grét er hann þakkaði móður sinni fyrir | Myndbönd Næsta ofurstjarna NBA-deildarinnar, Zion Williamson, sýndi miklar tilfinningar er hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í nótt. Körfubolti 21. júní 2019 11:30
Zion valinn fyrstur til Pelicans Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt. Körfubolti 21. júní 2019 08:00
Eldflaugamaðurinn spilar gegn Íslandi í ágúst Einn af lykilmönnum Houston Rockets verður í liði Sviss sem mætir Íslandi í forkeppni EM 2021 í ágúst. Körfubolti 21. júní 2019 06:00
Golden State keypti auglýsingu til að óska Toronto til hamingju Þótt Toronto Raptors hafi unnið Golden State Warriors í úrslitum NBA-deildarinnar kann Kaliforníuliðið að samgleðjast. Körfubolti 18. júní 2019 12:00
Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors. Erlent 17. júní 2019 20:33
„Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. Körfubolti 16. júní 2019 23:30
Lakers líklegast til að verða meistari samkvæmt veðbönkum vestanhafs Fyrirhuguð skipti Anthony Davis til Los Angeles Lakers breyta landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 16. júní 2019 11:06
ESPN segir tilboð Lakers í Davis samþykkt New Orleans Pelicans hafa samþykkt tilboð Los Angeles Lakers í Anthony Davis. Körfubolti 15. júní 2019 22:51
Leonard í hóp með Abdul-Jabbar og James Kawhi Leonard er kominn í fá- og góðmennan hóp. Körfubolti 15. júní 2019 08:00
Fyrstu bræðurnir til að verða NBA-meistarar Marc Gasol fetaði í fótspor eldri bróður síns, Pau, þegar Toronto Raptors varð NBA-meistari í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 20:30
Sjáðu fagnaðarlætin hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Toronto í nótt Mögnuð stemning í nótt. Körfubolti 14. júní 2019 09:30
Durant sleit hásin Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors. Körfubolti 12. júní 2019 20:27
Durant ferðaðist til New York í læknisskoðun Kevin Durant er meiddur á hásin. Körfubolti 12. júní 2019 09:30
Durant meiddist aftur í nótt: „Var eins og að taka skot af Tequila, ég fékk nýtt líf“ Meiðslasaga Kevin Durant á þessari leiktíð heldur áfram. Körfubolti 11. júní 2019 08:30
Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli Ríkjandi meistarar eru enn á lífi í NBA-úrslitunum. Körfubolti 11. júní 2019 06:00
Harden og Davis í bandaríska HM-hópnum Bandaríska landsliðið freistar þess að vinna heimsmeistaratitilinn í körfubolta karla þriðja sinn í röð. Körfubolti 10. júní 2019 22:30
Tony Parker leggur skóna á hilluna Eftir langan og farsælan feril er körfuboltamaðurinn Tony Parker hættur. Körfubolti 10. júní 2019 17:00
Toronto getur orðið meistari í fyrsta sinn í nótt Meistarar Golden State Warriors eru með bakið upp við vegginn fræga. Körfubolti 10. júní 2019 16:15
Durant æfði með meisturunum í gær Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu. Körfubolti 10. júní 2019 09:00
Frábær síðari hálfleikur Toronto sem er einum sigri frá fyrsta NBA-titlinum Ríkjandi meistarar eru í vandræðum. Körfubolti 8. júní 2019 08:00
Einn eigenda Warriors í ársbann fyrir að ýta við leikmanni | Myndband NBA-deildin ákvað í gær að setja einn af eigendum Golden State Warriors í eins árs bann frá deildinni eftir að hann ýtti hraustlega við leikmanni Toronto á dögunum. Körfubolti 7. júní 2019 14:00
Frægasta fótspor NBA-sögunnar á afmæli í dag Allen Iverson bauð upp á sögulega frammistöðu í fyrsta leik sínum í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 6. júní 2019 22:30
Kyle Lowry vill að stuðningsmaður Golden State Warriors verði settur í ævibann frá NBA Kyle Lowry átti frábæran leik með Toronto Raptors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt en hann lenti líka í útistöðum við einn stuðningsmann Golden State Warriors í miðjum leik. Körfubolti 6. júní 2019 13:00
Nýtt met Curry dugði ekki til gegn Toronto sem tók forystuna á ný Toronto Raptors er tveimur sigrum frá NBA-titlinum. Körfubolti 6. júní 2019 07:00
Frægustu handaskipti Michael Jordan eiga 28 ára afmæli í dag Júní var góður mánuður fyrir körfuboltaferil Michael Jordan. Hann varð sex sinnum NBA-meistari í þessum sjötta mánuði ársins frá 1991 til 1998. Körfubolti 5. júní 2019 21:30