NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Loksins kom heimasigur Knicks

New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs.

Körfubolti
Fréttamynd

Öll Íslendingaliðin töpuðu

Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki.

Körfubolti