Værum ekki að endurvekja Laundromat nema dæmið gengi upp Laundromat, taka tvö. Viðskipti innlent 31. maí 2019 09:00
Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Viðskipti innlent 28. maí 2019 14:38
Átta af tíu hækkuðu verðið og 10-11 mest Vörukarfa ASÍ hækkaði í átta verslunum af tíu frá fyrstu vikunni í nóvember 2018 þangað til aðra vikuna í maí 2019. Mest hækkaði vörukarfan í 10-11 um 5,5% en minnst í Bónus og Kjörbúðinni um 0,3%. Viðskipti innlent 28. maí 2019 13:09
Telur einsýnt að dýrtíðin sé að drepa ferðaþjónustuna Sigurjón M. Egilsson ritstjóri segir þetta ekki flókið. Innlent 28. maí 2019 10:48
Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. Viðskipti innlent 28. maí 2019 10:45
Ilvu bannað að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur Neytendastofa hefur bannað húsgagnaversluninni Ilvu að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur. Viðskipti innlent 28. maí 2019 10:32
Íslendingar beðnir um að sýna erlendu starfsfólki velvild og þolinmæði Bæði olíufélögin N1 og Olís hafa gripið til þess ráðs að setja upp skilti á íslensku á bensín- og þjónustustöðvum sínum þar sem viðskiptavinir eru beðnir um að sýna erlendu starfsfólki þolinmæði og velvild. Innlent 28. maí 2019 09:00
Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25. maí 2019 07:15
Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 24. maí 2019 14:05
Kringlan plastpokalaus innan árs Verslunarmiðstöðin Kringlan ætlar að vera plastpokalaus árið 2020 og verslunum Kringlunnar verður þá eingöngu heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum upp á umhverfisvæna poka. Viðskipti innlent 24. maí 2019 09:32
Vilja klára meðferðarkjarna áður en kjöt er flutt inn Eðlilegast er að bíða með innflutning á fersku kjöti þangað til nýr meðferðarkjarni er tilbúinn, segir formaður Læknafélags Íslands. Innlent 24. maí 2019 06:00
Hvetja til endurnýtingar á BDSM-búnaði eftir Eurovision Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. Lífið 23. maí 2019 17:23
Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22. maí 2019 06:00
Innkalla of sterkt B-vítamín Búið er að innkalla fæðubótaefnið Nutra B sterkar - B vítamín extra sterkar. Viðskipti innlent 21. maí 2019 12:05
Hlutur ferðamanna í áfengissölu óviss Óvíst er hve ferðamenn neyta mikils af áfengi á Íslandi. Vínkaupmaður segir tölur Landlæknisembættisins ekki standast skoðun og dregur í efa fullyrðingar um áhrif aukins aðgengis. Verkefnastjóri hjá Landlækni segir duga að bera saman Danmörku og Ísland. Innlent 18. maí 2019 09:00
1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17. maí 2019 12:02
Ógilda kaup Samkaupa á tveimur verslunum Samkeppniseftirlitið hefur ógilt samruna sem áformaður var með kaupum Samkaupa hf. á tveimur verslunum Basko verslana ehf. á Akureyri og í Reykjanesbæ. Viðskipti innlent 16. maí 2019 16:33
Loka Lyfju á Laugavegi Útibú Lyfju á Laugavegi og í Hafnarstræti sameinast á síðari staðnum í upphafi næsta mánaðar. Viðskipti innlent 15. maí 2019 15:12
Innkalla maukaðan hvítlauk eftir að glerbrot fannst í einni krukkunni Innnes hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun vörunnar Blue Dragon Minced Garlic(maukaður hvítlaukur)vegna þess að glerbrot hefur fundist í einni krukku. Viðskipti innlent 14. maí 2019 11:12
Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum. Viðskipti innlent 10. maí 2019 16:39
Segir stærsta blómaframleiðanda landsins kvarta undan samkeppni Innlend blómaframleiðsla getur ekki staðið undir íslenskum blómamarkaði og innflutningur á afskornum blómum er nauðsynlegur segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Innlent 10. maí 2019 08:00
Apple Pay komið til Íslands Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu. Viðskipti innlent 8. maí 2019 08:43
Grundvallarmunur á ostunum þó að þeir kunni að virðast sá sami undir fimm vörumerkjum Vörumerkin voru sögð villandi fyrir neytendur á samfélagsmiðlum í vikunni. Viðskipti innlent 7. maí 2019 14:46
Stilliró ónóg í Polo Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu. Viðskipti innlent 7. maí 2019 14:00
„Þetta er ekki dulbúið“ Upplýsingafulltrúi Toyota segir af og frá að samstarf Toyota og Páls Óskars sé dulbúið. Viðskipti innlent 6. maí 2019 16:38
Tíu dropar verða Tíu sopar Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason standa í ströngu þessa dagana. Viðskipti innlent 3. maí 2019 15:00
Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. Viðskipti innlent 2. maí 2019 10:32
Lög tónlistarmanns Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða. Skoðun 30. apríl 2019 08:00
Smálánaþrotin námu hátt í hálfum milljarði Skiptum er lokið á þrotabúi fyrirtækjanna Smálána og Kredia sem bæði voru úrskurðuð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Lýstar kröfur í búin tvö námu á fimmta hundrað milljónum. Smálánaváin lifir enn úr dönsku skjóli. Innlent 30. apríl 2019 07:00