Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Sport 8. ágúst 2022 17:31
NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. Sport 4. ágúst 2022 13:31
Hitinn í Louisiana kallaði á rosalega meðferð eftir æfingu Það styttist í það að NFL-tímabilið hefjist og leikmenn eru að taka á því á undirbúningstímabilinu. Sport 3. ágúst 2022 12:31
Sparkaði niður þjóðþekktan áhorfenda og þurfti að taka pokann sinn NFL-draumur nýliðans Andrew Mevis er á enda þrátt fyrir að hann hafði komist að hjá liði Jacksonville Jaguars. Sport 2. ágúst 2022 14:30
Fær aðeins sex leikja bann fyrir ítrekuð meint kynferðisbrot Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í bandarísku NFL-deildinni í amerískum fótbolta, hefur verið dæmdur í sex leikja bann af deildinni. Watson hefur verið sakaður að brjóta á gott sem heilli starfstétt kvenna í Houston í Texas. Sport 1. ágúst 2022 14:01
Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sport 29. júlí 2022 18:31
Sá besti í NFL-deildinni undanfarin tvö ár eins og klipptur út úr Con Air myndinni Ekki er vitað hvort að súperstjarna ameríska fótboltans hafi ætlað sér að heiðra kvikmyndapersónuna Cameron Poe en hver sem ætlunin var þá tókst það fullkomlega hjá honum. Sport 27. júlí 2022 23:31
Íþróttamenn 68 sinnum líklegri til að hljóta heilaskaða Ný rannsókn alþjóðlegra sérfræðinga er sögð hafa fært fram óyggjandi sannanir fyrir tengslum milli ítrekaðra höfuðhögga í íþróttum og heilasjúkdómsins CTE (chronic traumatic encephalopathy). Íþróttasambönd eru hvött til þess að taka mark á rannsókninni. Sport 27. júlí 2022 08:01
Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni. Sport 26. júlí 2022 17:00
Sandra Douglass Morgan sú fyrsta í sögunni Sandra Douglass Morgan skráði sig á spjöld sögunnar er hún varð fyrsta svarta konan til að gegna stöðu forseta hjá NFL-liði. Sport 8. júlí 2022 22:30
Hættur eftir þrjú tímabil í NFL til að gerast prestur Khari Willis, varnarmaður Indianapolis Colts í NFL deildinni, tilkynnti á dögunum að hann hefði ákveðið að hætta eftir þriggja ára veru í deildinni. Willis ætlar sér að gerast prestur. Sport 22. júní 2022 07:30
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. Sport 9. júní 2022 09:30
Íhugaði að hætta en fékk svo risasamning Aaron Donald íhugaði að leggja skóna á hilluna og hætta að spila í NFL-deildinni. Honum snerist hugur, fékk risasamning og stefnir nú á að vinna deildina annað árið í röð með Los Angeles Rams. Sport 7. júní 2022 14:02
Eigandi Walmart við það að gera Denver Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar Rob Walton, erfingi verslunarkeðjunnar Walmart, er í þann mund að kaupa NFL-lið Denver Broncos á fjóra og hálfa milljarða Bandaríkjadala. Það myndi gera Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar. Sport 7. júní 2022 08:01
Leikmaður í NFL lést í bílslysi aðeins 25 ára Jeff Gladney, bakvörður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, er látinn, aðeins 25 ára. Hann lést í bílslysi í Dallas í gærmorgun ásamt kærustu sinni sem var farþegi í bílnum. Sport 31. maí 2022 14:30
Kane laumaðist í skilaboðin hjá Brady Harry Kane sagði skemmtilega sögu af því hvernig vinátta þeirra Toms Brady hófst þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmys Fallon. Enski boltinn 27. maí 2022 10:31
Kaepernick æfir með Raiders | Sex ár síðan hann var útskúfaður Leikstjórnandinn Colin Kaepernick mun æfa með NFL-liði Las Vegas Raiders í vikunni. Komin eru sex ár síðan Kaepernick var útskúfaður úr deildinni fyrir að krjúpa þegar þjóðsöngurinn var sunginn. Sport 26. maí 2022 11:01
Brady fær meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn Tom Brady hætti við að hætta að spila í NFL-deildinni á dögunum en hann er engu að síður þegar búinn að gera samning um það sem hann ætlar að gera eftir að ferlinum lýkur. Það er enginn smásamningur á ferðinni heldur einn af sögulegu gerðinni. Sport 11. maí 2022 16:45
Ruglaðist á Íslandsvininum Mahomes og nítján ára körfuboltamanni Hinum þrautreynda sjónvarpsmanni Martin Brundle á Sky Sports urðu á brosleg mistök í beinni útsendingu frá kappakstrinum í Miami í gær. Formúla 1 9. maí 2022 13:30
Magic Johnson ætlar að kaupa NFL-félag Magic Johnson á hlut í nokkrum íþróttafélögum og ætlar núna að bæta félagi í NFL-deildinni í þann hóp. Sport 6. maí 2022 09:01
Tom Brady spilar á heimavelli Bayern München í nóvember Lið Tampa Bay Buccaneers og Seattle Seahawks munu spila fyrsta NFL-leikinn sem fer fram í Þýskalandi en NFL-deildin hefur nú opinberað hvaða lið mætist í þessum sögulega leik. Sport 4. maí 2022 16:30
Dæmdur í sex leikja bann en segist vera alsaklaus DeAndre Hopkins, stjörnuútherji Arizona Cardinals í NFL-deildinni, var í gær dæmdur í sex leikja bann fyrir að hafa orðið uppvís af því að nota ólögleg efni. Hopkins heldur fram sakleysi sínu. Sport 3. maí 2022 14:00
Nýliðaval NFL-deildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport 2 Það er stór nótt fram undan hjá NFL-deildinni því í kvöld fer fram nýliðaval deildarinnar og ríkir ávallt mikil spenna fyrir þeim viðburði. Sport 28. apríl 2022 16:01
Leikstjórnandi Steelers lést í umferðarslysi Dwayne Haskins, leikstjórnandi Pittsburgh Steelers í NFL deildinni, lést í gærmorgun þegar hann var fyrir vörubíl á hraðbraut í suður Flórída. Sport 10. apríl 2022 18:13
Tyreek Hill til liðs við Höfrungana: Sá launahæsti í sögunni Útherjinn Tyreek Hill er genginn í raðir Miami Dolphins í NFL-deildinni. Hann gerir fjögurra ára samning upp á 120 milljónir Bandaríkjadala eða tæplega 15 og hálfan milljarð íslenskra króna. Sport 23. mars 2022 17:30
Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. Sport 18. mars 2022 14:41
Létu eina opinbera hommann í NFL-deildinni fara Carl Nassib var eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hafði komið út úr skápnum sem samkynhneigður en nú er hann ekki lengur með vinnu í deildinni. Sport 17. mars 2022 11:30
Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Sport 16. mars 2022 11:30
68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina. Sport 14. mars 2022 09:31
Tom Brady hættur við að hætta | Tekur annað tímabil í Tampa Goðsögnin Tom Brady verður áfram í eldlínunni í NFL deildinni á næstu leiktíð. Sport 14. mars 2022 00:06