Saksóknari fær ekki að nota kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það lítur út fyrir að eigandi NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, muni sleppa með skrekkinn í máli sem átti að höfða gegn honum í Flórída. Sport 14. maí 2019 13:00
Undir mér komið að sanna mig Nick Fitzgerald samdi á dögunum við Tampa Bay Buccaneers og gæti orðið fyrsti íslenski leikmaðurinn í NFL-deildinni. Nick sem leikur í stöðu leikstjórnanda freistar þess að sanna sig í sterkustu deild heims. Sport 10. maí 2019 10:00
Sprengdi eitt sinn af sér fingur og lenti nú í bílslysi NFL-ferill Jason Pierre-Paul er ansi skrautlegur og nú er talið líklegt að hann geti ekkert spilað í deildinni næsta vetur. Sport 8. maí 2019 22:45
Sonur Holyfields í NFL Sonur fyrrverandi heimsmeistara í þungavigt, Elijah Holyfield, er kominn að hjá liði í NFL-deildinni. Sport 30. apríl 2019 09:24
Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Einn stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni bandarísku fer fram í Nashville í kvöld. Sport 25. apríl 2019 19:24
Wilson skrifaði undir verðmætasta samning sögunnar Leikstjórnandi Seattle Seahawks, Russell Wilson, ætlar sér að spila til ársins 2031 en hann skrifaði undir verðmætasta samning í sögu NFL deildarinnar á dögunum. Sport 19. apríl 2019 08:00
Kvaddi Patriots með því að beygla Lombardi bikarinn Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Sport 18. apríl 2019 14:00
Fjölmiðlar vilja sjá kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það er fast sótt að eiganda NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, þessa dagana eftir að hann var gripinn með buxurnar á hælunum á vændishúsi í Flórída. Sport 29. mars 2019 14:30
Fyrirliða enska fótboltalandsliðsins dreymir um að spila í NFL-deildinni Harry Kane hefur náð hæstum hæðum í sinni íþrótt en hann dreymir samt um að spila á hæsta stigi í annarri íþrótt. Enski boltinn 28. mars 2019 16:00
Mun gefa leikmönnum sérstakar símapásur á liðsfundum Tímarnir breytast og mennirnir með. Þá verða menn að aðlaga sig og þjálfari Arizona Cardinals í NFL-deildinni, Kliff Kingsbury, mun feta nýja slóð næsta vetur. Sport 27. mars 2019 23:00
Búið að breyta reglunum út af Dýrlingunum Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Sport 27. mars 2019 17:45
Barnabörnin grétu þegar eigandinn lét aðalstjörnu félagsins fara Ein af óvæntustu félagskiptunum í NFL-deildinni fyrir næsta tímabil var þegar New York Giants lét stjörnuútherja sinn Odell Beckham Jr. fara til Cleveland Browns. Sport 25. mars 2019 15:00
Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Sport 25. mars 2019 08:00
Kraft biðst afsökunar eftir ákæru vegna vændiskaupa Í fyrstu yfirlýsingu sinni eftir að hann var kærður segist hann vita að hann hafi sært fjölskyldumeðlimi sína, vini, samstarfsmenn, aðdáendur Patriots og aðra og hann hafi valdið þeim vonbrigðum. Erlent 23. mars 2019 20:51
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. Sport 22. mars 2019 12:30
Risaákvörðun hjá Risunum í NFL-deildinni NFL-liðið New York Giants ákvað í nótt að skipta frá sér stærstu stjörnu félagsins og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni risaákvörðun hjá New York félaginu. Sport 13. mars 2019 09:30
Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. Sport 11. mars 2019 17:45
Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. Sport 8. mars 2019 23:30
Sendur aftur í fangelsi eftir að hafa kynferðislega áreitt 77 ára gamla konu Fyrrum NFL-leikmaðurinn Kellen Winslow er kominn aftur í steininn og mun dúsa þar lengi enda með margar kærur á bakinu. Sport 6. mars 2019 23:00
Úr sjónvarpinu og aftur í fótboltabúninginn Innherjagoðsögnin Jason Witten hefur ákveðið að draga fram skóna ári eftir að hann lagði þá á hilluna. Hann mun að sjálfsögðu spila áfram með Dallas Cowboys. Sport 1. mars 2019 17:00
Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Sport 28. febrúar 2019 22:30
Super Bowl-hetjan Foles yfirgefur Ernina NFL-liðið Philadelphia Eagles tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að leyfa leikstjórnandanum Nick Foles að róa á önnur mið. Sport 28. febrúar 2019 18:45
Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. Sport 28. febrúar 2019 14:30
Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Sport 26. febrúar 2019 23:30
Kraft fór á vændishúsið sama dag og Patriots lék gegn Kansas City Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Sport 26. febrúar 2019 12:30
Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. Erlent 23. febrúar 2019 09:49
Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Sport 20. febrúar 2019 10:30
Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. Sport 18. febrúar 2019 23:30
Kaepernick búinn að leysa ágreininginn við eigendur í NFL Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í kvörtun sinni gegn eigendum liða í NFL deildinni. Sport 16. febrúar 2019 08:00
Kaepernick nær samkomulagi við NFL Einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, leikstjórnandinn og aktívistinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í deilu sinni við NFL deildina. Erlent 15. febrúar 2019 23:09