NFL-leikmaður missti höndina en er þakklátur fyrir að vera á lífi Kendrick Norton var kominn alla leið í NFL-deildina og átti framtíðina fyrir sér. Hann spilar ekki í deildinni á næsta tímabili eða það sem eftir lifir æfi sínar. Sport 23. júlí 2019 11:00
Tom Brady hoppaði fram af kletti með sex ára dóttur sína Þetta átti að vera skemmtilegt stund hjá feðginum í sumarfríi en er orðið að miklu miklu meira. Geitin í NFL-deildinni þykir hafa farið heldur óvarlega í föðurhlutverkinu. Sport 23. júlí 2019 10:00
Ekkert enskt félag meðal fimm verðmætustu íþróttafélaga heims Forbes hefur gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu íþróttafélög heims og í efsta sæti situr ameríska fótboltablaðið Dallas Cowboys. Enski boltinn 23. júlí 2019 07:30
Sakaður um að stíga ofan á háls kærustunnar NFL-leikmaðurinn Kamrin Moore er væntanlega á leiðinni í langt bann frá NFL-deildinni eftir að hafa verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi í New Jersey um helgina. Sport 16. júlí 2019 11:30
NFL stjarna hoppaði yfir illvíg naut í Pamplona Josh Norman er stórstjarna í ameríska fótboltanum enda hefur hann verið í hópi bestu varnarmanna deildarinnar síðustu ár. Sport 11. júlí 2019 23:30
Varnarmaður Dolphins missti handlegg í bílslysi Kendrick Norton, varnarmaður NFL-liðsins Miami Dolphins, liggur alvarlega slasaður á spítala eftir að hafa lent í bílslysi í Miami í gær. Sport 4. júlí 2019 23:15
Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. Sport 7. júní 2019 23:15
Hætti við að hætta en byrjar tímabilið í banni Innherjinn Benjamin Watson, leikmaður New England Patriots, hefur átt skringilegar vikur og nú er orðið ljóst að hann mun hefja næstu leiktíð í fjögurra leikja banni. Sport 27. maí 2019 17:45
Aaron Rodgers pakkað saman af liðsfélaga í bjórdrykkjukeppni á körfuboltaleik Leikmenn Green Bay Packers voru óvænt í sviðsljósinu á körfuboltaleik Milwaukee og Toronto í gær. Þeir fóru þá í bjórdrykkjukeppni í höllinni. Sport 24. maí 2019 22:30
Super Bowl sigurvegari reykti gras út af verkjunum Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni. Sport 23. maí 2019 22:30
Roethlisberger biður Brown afsökunar Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. Sport 21. maí 2019 17:00
Ofurstjarna Kúrekanna handjárnuð í Las Vegas Hlaupari Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, lenti í útistöðum við fólk á tónlistarhátíð í Las Vegas um síðustu helgi. Sport 21. maí 2019 12:30
Skothríð að húsi aðstoðarþjálfara Colts Óhugnaleg uppákoma varð við hús Parks Frazier, aðstoðarþjálfara liðs Indianapolis Colts í NFL-deildinni, er átta drengir létu skotunum rigna á hús þjálfarans. Sport 15. maí 2019 22:45
Wilson gaf mömmu sinni hús á mæðradaginn | Myndband Launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar, Russell Wilson, sýndi á mæðradaginn að hann er svo sannarlega með hjarta úr gulli. Sport 14. maí 2019 23:30
Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. Sport 14. maí 2019 22:00
Saksóknari fær ekki að nota kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það lítur út fyrir að eigandi NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, muni sleppa með skrekkinn í máli sem átti að höfða gegn honum í Flórída. Sport 14. maí 2019 13:00
Undir mér komið að sanna mig Nick Fitzgerald samdi á dögunum við Tampa Bay Buccaneers og gæti orðið fyrsti íslenski leikmaðurinn í NFL-deildinni. Nick sem leikur í stöðu leikstjórnanda freistar þess að sanna sig í sterkustu deild heims. Sport 10. maí 2019 10:00
Sprengdi eitt sinn af sér fingur og lenti nú í bílslysi NFL-ferill Jason Pierre-Paul er ansi skrautlegur og nú er talið líklegt að hann geti ekkert spilað í deildinni næsta vetur. Sport 8. maí 2019 22:45
Sonur Holyfields í NFL Sonur fyrrverandi heimsmeistara í þungavigt, Elijah Holyfield, er kominn að hjá liði í NFL-deildinni. Sport 30. apríl 2019 09:24
Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Einn stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni bandarísku fer fram í Nashville í kvöld. Sport 25. apríl 2019 19:24
Wilson skrifaði undir verðmætasta samning sögunnar Leikstjórnandi Seattle Seahawks, Russell Wilson, ætlar sér að spila til ársins 2031 en hann skrifaði undir verðmætasta samning í sögu NFL deildarinnar á dögunum. Sport 19. apríl 2019 08:00
Kvaddi Patriots með því að beygla Lombardi bikarinn Rob Gronkowski lagði fótboltaskóna á hilluna nýlega en hann sá til þess að minning hans myndi lifa að eilífu á meðal New England Patriots. Sport 18. apríl 2019 14:00
Fjölmiðlar vilja sjá kynlífsmyndbandið af eiganda Patriots Það er fast sótt að eiganda NFL-meistara New England Patriots, Robert Kraft, þessa dagana eftir að hann var gripinn með buxurnar á hælunum á vændishúsi í Flórída. Sport 29. mars 2019 14:30
Fyrirliða enska fótboltalandsliðsins dreymir um að spila í NFL-deildinni Harry Kane hefur náð hæstum hæðum í sinni íþrótt en hann dreymir samt um að spila á hæsta stigi í annarri íþrótt. Enski boltinn 28. mars 2019 16:00
Mun gefa leikmönnum sérstakar símapásur á liðsfundum Tímarnir breytast og mennirnir með. Þá verða menn að aðlaga sig og þjálfari Arizona Cardinals í NFL-deildinni, Kliff Kingsbury, mun feta nýja slóð næsta vetur. Sport 27. mars 2019 23:00
Búið að breyta reglunum út af Dýrlingunum Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Sport 27. mars 2019 17:45
Barnabörnin grétu þegar eigandinn lét aðalstjörnu félagsins fara Ein af óvæntustu félagskiptunum í NFL-deildinni fyrir næsta tímabil var þegar New York Giants lét stjörnuútherja sinn Odell Beckham Jr. fara til Cleveland Browns. Sport 25. mars 2019 15:00
Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Sport 25. mars 2019 08:00
Kraft biðst afsökunar eftir ákæru vegna vændiskaupa Í fyrstu yfirlýsingu sinni eftir að hann var kærður segist hann vita að hann hafi sært fjölskyldumeðlimi sína, vini, samstarfsmenn, aðdáendur Patriots og aðra og hann hafi valdið þeim vonbrigðum. Erlent 23. mars 2019 20:51
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. Sport 22. mars 2019 12:30