Niners er ósigrandi og Kansas tapaði aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2019 10:00 Jimmy Garoppolo, leikstjórnandi 49ers, skorar í nótt. vísir/getty Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira