NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Þjálfari Seattle tók á sig sökina

20 sekúndur á klukkunni, eitt skref eftir í markið og leikhlé inni. Seattle var með einn sterkasta hlaupara deildarinnar tilbúinn að klára leikinn en liðið ákvað að kasta.

Sport
Fréttamynd

Brady er ruslakjaftur

Hinn málglaði varnarmaður Seattle Seahawks, Richard Sherman, er byrjaður að tendra bálið fyrir Super Bowl.

Sport
Fréttamynd

Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl

New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína.

Sport
Fréttamynd

Bannað að þegja í NFL-deildinni

Hinn frábæri hlaupari Seattle Seahwks, Marshawn Lynch, hefur verið sektaður um 13 milljónir króna þar sem hann neitar að tala við fjölmiðla.

Sport
Fréttamynd

Ég veit að skeggið er ljótt

Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, spilar mikilvægasta leik ferilsins á um helgina en þarf að svara spurningum um skeggið sitt í aðdraganda leiksins.

Sport