San Francisco og New Orleans byrja vel NFL-deildin er farin í fullan gang. Fyrsti leikur var spilaður á fimmtudag og fjöldi leikja fór síðan fram í gær. Ekki var mikið um óvænt úrslit í 1. umferð en mikið fjör var í flestum leikjum. Liðin sem spáð er hvað bestum árangri misstigu sig ekki. Sport 9. september 2013 22:30
Maður lést fyrir leik 49ers og Packers Enn eitt banaslysið á amerískum íþróttavöllum varð í nótt fyrir leik San Francisco 49ers og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Sport 9. september 2013 16:23
Manning í meta-ham í fyrsta leik Peyton Manning varð í nótt fyrsti leikstjórnandinn í 44 ár til þess að senda sjö snertimarkssendingar í einum og sama leiknum í ameríska fótoboltanum þegar lið hans Denver Broncos vann 49-27 á NFL-meisturum Baltimore Ravens í opnunarleik NFL-tímabilsins. Sport 6. september 2013 13:00
Patriots losaði sig við Tebow Þó svo Tim Tebow hafi staðið sig vel með New England Patriots á fimmtudag þá er liðið ekki til í að veðja á hann. Hann lenti í niðurskurði í dag og verður því ekki með liðinu í vetur. Sport 31. ágúst 2013 16:45
RG III spilar um næstu helgi Það eru aðeins átta mánuðir síðan leikstjórnandinn Robert Griffin III sleit liðbönd í leik með Washington Redskins. Þá var óttast að hann gæti misst af meirihluta þessa tímabils. Sport 30. ágúst 2013 23:15
Tebow komst í gegnum síðasta niðurskurð hjá Pats Það ríkir enn óvissa um hvort Tim Tebow verði í leikmannahópi New England Patriots í vetur. Hann komst þó í gegnum síðasta niðurskurð. Sport 27. ágúst 2013 16:30
Viðurkennir að hafa stefnt lífi annarra í hættu NFL-leikmaðurinn Greg Little má þakka fyrir að vera lifandi eftir að hafa sloppið á ótrúlegan hátt úr bílslysi. Sport 23. ágúst 2013 21:15
Búið að ákæra Hernandez fyrir morð Aaron Hernandez, fyrrum leikmaður New England Patriots í NFL-deildinni, var í gær ákærður fyrir morð. Hann var einnig ákærður fyrir vörslu ólöglegra skotvopna. Sport 23. ágúst 2013 16:30
Vill fá hundruðir milljóna frá "Jerry Maguire" Einn helsti vandræðagemsinn í NFL-deildinni síðustu ár, Terrell Owens, er farinn í mál við fyrrum umboðsmann sinn, Drew Rosenhaus, en myndin Jerry Maguire er oft sögð vera byggð á hans ævi. Sport 23. ágúst 2013 11:15
Sektaður um milljón fyrir að mæta í ólöglegum bol Forráðamenn NFL-deildarinnar fylgjast með öllu og þeir eiga það til að skipta sér af ótrúlegustu hlutum. Sumir segja að það megi hreinlega ekkert. Sport 23. ágúst 2013 09:00
Vill fá rúman milljarð frá Patriots Hörmulegur atburður átti sér stað á Gillette-vellinum, heimavelli NFL-liðsins New England Patriots, í opnunarleik tímabilsins 2010. Þá lést maður úr hjartaáfalli á vellinum. Sport 22. ágúst 2013 10:15
Nú er rétti tíminn til að koma út úr skápnum Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Sport 15. ágúst 2013 08:30
Ótrúlegur fjöldi NFL-leikmanna kemst í kast við lögin Leikmennirnir í NFL-deildinni eru margir hverjir skrautlegir karakterar. Þeir eiga það ansi margir sameiginlegt að vera sérfræðingar í að koma sér í vandræði og athygli vekur hversu margir þeirra komast í kast við lögin. Sport 5. júlí 2013 13:30
Lögreglan fann leyniíbúð Hernandez Sönnunargögnin halda áfram að hlaðast upp gegn NFL-leikmanninum Aaron Hernandez en hann var handtekinn og ákærður fyrir morð um daginn. Sport 4. júlí 2013 13:30
Hernandez er toppmaður Það er ekki beint slegist um að taka upp hanskann fyrir Aaron Hernandez þessa dagana. Búið er að kæra hann fyrir morð og hann var í kjölfarið rekinn frá NFL-liðinu New England Patriots. Sport 1. júlí 2013 23:00
Bjóðast til að skipta út Hernandez-treyjum New England Patriots gerir nú allt til að slíta tengslin við Aaron Hernandez, fyrrum leikmann félagsins, sem hefur verið ákærður fyrir morð. Sport 28. júní 2013 23:30
Hernandez bendlaður við tvöfalt morð NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez virðist eiga langa fangelsisvist fyrir höndum en hann var í gær ákærður fyrir morð. Sport 27. júní 2013 23:30
NFL-leikmaður handtekinn og ákærður fyrir manndrápstilraun Ausar Walcott, leikmaður Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið handtekinn og kærður fyrir tilraun til manndráps. Sport 26. júní 2013 19:45
Hernandez handtekinn og rekinn frá Patriots Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess. Sport 26. júní 2013 18:48
Hernandez verður handtekinn fljótlega Samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla virðast það ekki vera spurning um hvort heldur hvenær Aaron Hernandez, leikmaður New England Patriots, verður handtekinn út af morðmáli. Sport 23. júní 2013 14:15
Putin til í að kaupa hring handa Kraft Ein furðulegasta frétt síðustu vikna er sú að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hafi stolið Super Bowl-hring Roberts Kraft, eiganda New England Patriots, fyrir átta árum síðan. Sport 21. júní 2013 23:30
NFL-lið vill fá Beckham David Beckham lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum og hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Beckham er einn besti spyrnumaður sögunnar og það þarf því ekki að koma á óvart að lið í NFL-deildinni hafi leitað til hans og spurt út í áhuga hans á því að verða sparkari í NFL-deildinni. Sport 19. júní 2013 06:00
Forseti Rússlands stal Super Bowl-hring Fyrrum átta árum hitti Robert Kraft, eigandi New England Patriots, forseta Rússlands, Vladimir Pútin. Það varð afar eftirminnilegur fundur því forsetinn stal Super Bowl-hring Bandaríkjamannsins. Sport 17. júní 2013 21:30
NFL-stjarna kjálkabraut öryggisvörð Maurice Jones-Drew, hlaupari Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni, er ekki í góðum málum en hann á að hafa lamið öryggisvörð á veitingahúsi um síðustu helgi. Sport 31. maí 2013 12:00
Sendi aðdáanda þakkarbréf Robert Griffin III, eða RG III, er ein vinsælasta stjarnan í bandarísku íþróttalífi og hann kann svo sannarlega að skora stig hjá aðdáendum sínum. Sport 28. maí 2013 18:00
Styður ekki hjónabönd samkynhneigðra Besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, hlauparinn Adrian Peterson hjá Minnesota, segist ekki styðja hjónabönd samkynhneigðra. Sport 28. maí 2013 16:00
Chuck Norris elskar Tim Tebow Goðsögnin Chuck Norris er mikill NFL-aðdáandi. Svo mikill að hann hefur skrifað gríðarlangan pistil til varnar Tim Tebow sem hann hreinlega elskar. Sport 23. maí 2013 23:15
Levi's leikvangurinn fær að hýsa Super Bowl 2016 Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. Sport 23. maí 2013 18:15
NFL-leikmaður með átta ákærur á bakinu Titus Young, fyrrum útherji hjá Detroit og St. Louis, hefur lýst sig saklausan af átta ákærum sem honum hafa verið birtar í dómssal í Kaliforníu. Sport 15. maí 2013 13:00
Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur. Sport 8. maí 2013 22:15