Halldór Jóhann: Alltaf erfitt að spila á móti Fram Halldór Jóhann var ánægður með sigurinn í kvöld. Handbolti 16. september 2018 21:45
Gunnar: Ekki boðleg frammistaða Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var hreint ekki sáttur með liðsmenn sína sem steinlágu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. september 2018 22:00
Eyjamenn lögðu Stjörnuna eftir spennandi lokamínútur ÍBV vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í 2.umferð Olís deildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 15. september 2018 19:34
Einar Jónsson: Vorum lamdir út úr leiknum – Þægilegt að dæma gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, hundfúll með dómgæsluna í leik Vals og Gróttu í dag. Handbolti 15. september 2018 19:15
Grótta fær liðsstyrk Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 14. september 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 29-29 | Stórmeistarajafntefli Haukar og FH skildu jöfn í háspennu leik á Ásvöllum. Handbolti 12. september 2018 22:15
Jóhann Birgir: Ég bíð eftir þessum leikjum „Þetta eru leikirnir sem maður bíður eftir að spila,“ sagði Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH eftir 29-29 jafntefli liðsins gegn erkifjendunum í Haukum. Handbolti 12. september 2018 21:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 24 - 30 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan sex marka sigur á ÍR í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handbolta. Með sigrinum fer Selfoss á topp deildarinnar á markatölu. Handbolti 12. september 2018 21:30
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 12. september 2018 17:15
Ná Haukar loksins mála bæinn rauðan á eigin heimavelli? FH er með gott tak á erkifjendum sínum í Haukum í þeirra eigin húsi. Handbolti 12. september 2018 12:30
Nýtt tímabil en sama gamla góða Hætt'essu Olísdeild karla er farin af stað á nýju og með henni Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að það sé komið nýtt tímabil eru sömu gömlu mistökin alltaf að poppa upp kollinum. Handbolti 11. september 2018 23:30
Seinni bylgjan: „Körfuboltinn er að verða harðari íþrótt en okkar“ Olísdeildin stendur best að vígi þegar kemur að spilatíma ungra leikmanna en er hún enn grjóthörð þrátt fyrir nýja reglubreytingu? Handbolti 11. september 2018 13:00
Seinni bylgjan um Tuma Stein: „Geggjað efni, mætir í fyrsta leik eins og hann eigi hann“ Tumi Steinn Rúnarsson fór frá Val yfir í Gróttu í sumar til þess að fá meiri spilatíma. Hann fór á kostum í liði Aftureldingar sem valtaði yfir Stjörnuna í fyrstu umferð Olísdeildarinnar. Handbolti 11. september 2018 11:00
Ótrúlegt klúður Gróttu: Samdi fyrir tveimur mánuðum en var ekki orðinn löglegur korter í leik Grótta gerði ótrúlegt jafntefli við ÍBV í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta á sunnudaginn. Seltirningar áttu ás upp í erminni sem þeir gátu ekki notað, því rétt fyrir leik kom upp að einn þeirra besti leikmaður var ekki með leikheimild. Handbolti 11. september 2018 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Akureyri 28-27 │Háspenna í grannaslagnum KA lagði Akureyri Handboltafélag að velli með minnsta mögulega mun þegar þessi nágrannalið mættust í nýliðaslag í 1.umferð Olís-deildar karla. Handbolti 10. september 2018 22:15
„Draumur síðan í æsku“ Sigþór Gunnar Jónsson var hetjan í Akureyrarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 10. september 2018 21:30
Ætla að gera KA-húsið svart í kvöld Það má búast við troðfullu húsi og æsispennandi leik í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld þegar nýliðarnir mætast í KA-húsinu á Akureyri. Handbolti 10. september 2018 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Afturelding 22-27 │Mosfellingar völtuðu yfir Stjörnuna Afturelding var með mikla yfirburði þegar liðið mætti Stjörnunni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta Handbolti 9. september 2018 22:30
Róbert fékk heilahristing og Magnús mögulega nefbrotinn Það var hart tekist á í leik Fram og Vals í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Tveir lykilmanna Vals meiddust í leiknum. Handbolti 9. september 2018 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 25-25 │Jafntefli í spennuleik Fram og Valur mættust í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta Handbolti 9. september 2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 30-30 │Ótrúleg endurkoma Eyjamanna Grótta var óvænt sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Íslands- og bikarmeisturum ÍBV í fyrsta leik vetrarins í Olís deild karla. Eyjamenn náðu að koma til baka í seinni hálfleik og Sigurbergur Sveinsson tryggði jafntefli með marki á síðustu mínútu leiksins Handbolti 9. september 2018 19:00
Seinni bylgjan: Dómarar eiga að styðja sig við myndband síðustu tvær mínútur leiksins Nýr liður var kynntur til leiks í Seinni bylgjunni í gær en hann heitir Lokaskotið. Þá er tekist á um nokkur málefni sem tengjast íslenskum handbolta. Handbolti 6. september 2018 23:30
Markvörður með yfir 100 landsleiki til Akureyrar Akureyri heldur áfram að safna leikmönnum fyrir átökin í Olís deild karla. Liðið samdi við markvörð með yfir 100 A-landsleiki í dag. Handbolti 6. september 2018 22:39
Seinni bylgjan: Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir? Sérfræðingarnir tókust á um ýmislegt í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær og Logi Geirsson skildi ekkert í því hvernig hægt væri að velja hornamann sem leikbreyti. Handbolti 6. september 2018 16:00
Fyrsta félagið í átta ár sem vinnur fjóra titla á sama ári Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. Handbolti 6. september 2018 15:30
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. Handbolti 6. september 2018 13:00
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. Handbolti 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. Handbolti 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. Handbolti 6. september 2018 09:00
Valþór kominn heim til Akureyrar Valþór Atli Guðrúnarson er kominn heim til Akureyrar eftir tveggja ára dvöl í Breiðholtinu. Handbolti 5. september 2018 22:50