Gunni Magg: Fáum ekki það sem við áttum skilið Víkingur Goði Sigurðsson skrifar 5. nóvember 2018 22:15 Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka. vísir/ernir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki nægilega ánægður með leik sinna manna en liðið náði í eitt stig í Breiðholtinu eftir 28-28 jafntefli við ÍR. „Ég er ekki nógu ánægður með varnarleikinn, sérstaklega fyrstu 45 mínúturnar. Við fengum mikið af mörkum og náðum ekki að leika almennilega á þá.“ „Erfitt að koma hingað ÍR er með frábært lið og staðan í deildinni segir ekki til um þeirra styrkleika þeir eru með hörku mannskap en svona heilt yfir ekki nógu gott.” „Það voru nokkur atriði í lok leiksins sem ég þarf að skoða betur sem féllu ekki fyrir okkur þar sem mér fannst við ekki fá það sem við áttum skilið síðustu fimm mínúturnar.” Haukar töpuðu 11 boltum í kvöld. Þetta er töluvert meira en þeir 8,7 sem þeir tapa vanalega skv. HBstatz. „Í fyrri hálfleik vorum við óvenju agalausir sóknarlega og töpuðum boltann óvenju oft. Miðað við okkar reynslumenn. Löguðum það aðeins í hálfleik og töpuðum færri boltum í seinni hálfleik.“ „Náðum að loka vörninni síðustu 10-15 en þá kom þarna sóknarlega sem féll ekki fyrir okkur og við fengum þarna skref á Atla sem ég þarf að skoða betur. Þeir fara í hálsinn á Atla, markmaðurinn ver og mér fannst boltinn fara á bakvið markið en þeir fá innkast.“ „Svo mér fannst svona 3-4 hlutir seinustu fimm mínúturnar ekki falla með okkur en engu að síður hefðum við unnið leikinn með betri vörn í 60 mínútur.” Þið fáið Selfoss í heimsókn næsta mánudag, á að taka toppsætið þá? „Af sjálfsögðu. Það er alvöru verkefni, það er reyndar bikarinn fyrst á fimmtudaginn og svo fáum við Selfoss í heimsókn.“ „Það er bara nóg að gera og gaman að taka þátt í þessu öllu. Við fáum stig í dag og við virðum það, þetta er allt mikilvægt þegar uppi er staðið.” Olís-deild karla Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var ekki nægilega ánægður með leik sinna manna en liðið náði í eitt stig í Breiðholtinu eftir 28-28 jafntefli við ÍR. „Ég er ekki nógu ánægður með varnarleikinn, sérstaklega fyrstu 45 mínúturnar. Við fengum mikið af mörkum og náðum ekki að leika almennilega á þá.“ „Erfitt að koma hingað ÍR er með frábært lið og staðan í deildinni segir ekki til um þeirra styrkleika þeir eru með hörku mannskap en svona heilt yfir ekki nógu gott.” „Það voru nokkur atriði í lok leiksins sem ég þarf að skoða betur sem féllu ekki fyrir okkur þar sem mér fannst við ekki fá það sem við áttum skilið síðustu fimm mínúturnar.” Haukar töpuðu 11 boltum í kvöld. Þetta er töluvert meira en þeir 8,7 sem þeir tapa vanalega skv. HBstatz. „Í fyrri hálfleik vorum við óvenju agalausir sóknarlega og töpuðum boltann óvenju oft. Miðað við okkar reynslumenn. Löguðum það aðeins í hálfleik og töpuðum færri boltum í seinni hálfleik.“ „Náðum að loka vörninni síðustu 10-15 en þá kom þarna sóknarlega sem féll ekki fyrir okkur og við fengum þarna skref á Atla sem ég þarf að skoða betur. Þeir fara í hálsinn á Atla, markmaðurinn ver og mér fannst boltinn fara á bakvið markið en þeir fá innkast.“ „Svo mér fannst svona 3-4 hlutir seinustu fimm mínúturnar ekki falla með okkur en engu að síður hefðum við unnið leikinn með betri vörn í 60 mínútur.” Þið fáið Selfoss í heimsókn næsta mánudag, á að taka toppsætið þá? „Af sjálfsögðu. Það er alvöru verkefni, það er reyndar bikarinn fyrst á fimmtudaginn og svo fáum við Selfoss í heimsókn.“ „Það er bara nóg að gera og gaman að taka þátt í þessu öllu. Við fáum stig í dag og við virðum það, þetta er allt mikilvægt þegar uppi er staðið.”
Olís-deild karla Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira