Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 5. september 2018 22:45
Andri Heimir semur við Fram Framarar fá fínan liðsstyrk á eftir þegar hinn stóri og stæðilegi Andri Heimir Friðriksson skrifar undir samning við félagið. Handbolti 5. september 2018 16:19
Handboltaveturinn hefst í kvöld með meistaraleik og Seinni bylgjunni Seinni bylgjan hitar upp fyrir Olís-deild karla í beinni útsendingu klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport HD í kvöld. Handbolti 5. september 2018 15:07
Árni Þór mun spila fyrir bróður sinn í Garðabænum Árni Þór Sigtryggsson, sem lék með Haukum í Olís deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Val, skrifaði núna á sjöunda tímanum undir samning við Stjörnuna í Garðabæ. Handbolti 4. september 2018 18:37
Stelpunum hans Ágústs spáð sigri: „Held að deildin sé betri en í fyrra“ Miklar væntingar eru gerðar til Vals í handboltanum í vetur. Val er spáð sigri í Olís deildum karla og kvenna af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum. Handbolti 3. september 2018 20:45
Spá björtum vetri á Hlíðarenda Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna þá verður handboltaveturinn skemmtilegur á Hlíðarenda. Valur verður Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki samkvæmt spánni. Handbolti 3. september 2018 12:37
Finnur Ingi í Aftureldingu: Bræðurnir sameinaðir á ný Afturelding hefur náð sér í flottan liðsstyrk fyrir átökin í Olís deild karla í handbolta en þeir í Mosfellsbænum voru fljótir að bregðast við þegar liðið missti mann í krossbandsslit. Handbolti 29. ágúst 2018 14:53
Grótta fær hornamann frá ÍBV og fleiri virðast á leiðinni Grótta í Olís-deild karla heldur áfram að styrkja raðirnar en í dag skrifaði Ágúst Emil Grétarsson undir tveggja ára samning við Seltirninga. Handbolti 21. ágúst 2018 23:15
Selfoss með dramatískan sigur gegn FH og Haukar höfðu betur gegn Val Haukar og Selfoss byrja Hafnarfjarðarmótið en leikið er á Ásvöllum í minningu séra Friðriks Friðikssonar sem hefði orðið 150 ára. Handbolti 21. ágúst 2018 22:30
Hafnarfjarðarmótið flutt úr Strandgötu og yfir á Ásvelli Fjögur af fimm efstu liðum Olís-deildar karla í fyrra taka þátt í hinu árlega Hafnarfjarðarmóti sem hefst í kvöld. Það er því von á góðum handbolta og spennandi keppni. Handbolti 21. ágúst 2018 14:00
Selfyssingar að landa pólskum markverði Patrekur Jóhannesson er búinn að finna manninn sem á að leysa markvarðavandræðin í mjólkurbænum. Handbolti 20. ágúst 2018 15:30
Fyrirliðinn verður aðstoðarþjálfari Ásbjörn Friðriksson fær enn stærra hlutverk í FH-liðinu. Handbolti 20. ágúst 2018 09:18
Ásgeir Örn: Ekki kominn heim til að deyja Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn heim í heimahaganna og leikur með Hauka í Olís-deild karla á komandi leiktíð. Hann er spenntur og segir gæðin mikil. Handbolti 14. ágúst 2018 19:15
Stjörnurnar sem snéru heim byrja af krafti Undirbúningstímabilið byrjar vel fyrir atvinnumennina þrjá sem snéru heim í Olís deildina í sumar. Ásgeir Örn Hallgrimsson, Fannar Þór Friðgeirsson og Arnór Freyr Stefánsson unnu allir til einstaklingsverðlauna á Ragnarsmótinu á Selfossi. Handbolti 12. ágúst 2018 12:45
Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Kemur heim frá Þýskalandi en er spenntur fyrir leiktíðinni. Handbolti 9. ágúst 2018 19:30
Andri Heimir fer frá ÍBV Andri Heimir Friðriksson mun ekki spila með Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla í vetur og er á förum frá félaginu. Þetta staðfesti hann við mbl.is í dag. Handbolti 28. júlí 2018 13:00
Afturelding semur við lettneskan landsliðsmann Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gert þriggja ára samning við lettneska landsliðsmanninn Emils Kurzimniesk. Handbolti 21. júlí 2018 12:15
Semur við Akureyri en spilar áfram með ÍBV Handknattleiksmaðurinn Róbert Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Akureyri Handboltafélag en um leið var framlengdur lánssamningur við ÍBV. Handbolti 13. júlí 2018 11:00
Nökkvi Dan frá Gróttu til Noregs Leikstjórnandinn öflugi yfirgefur Nesið og gengur í raðir silfurliðsins í Noregi. Handbolti 11. júlí 2018 13:00
Grótta bætir við sig öflugri skyttu Jóhann Reynir Gunnlaugsson er mættur á Nesið. Handbolti 10. júlí 2018 12:54
Heimir Örn: Stórkostlegt að koma tvítugur í deildina og fá umfjöllun eins og rokkstjarna KA er fyrrum stórveldi í íslenskum handbolta og snýr nú aftur í efstu deild karla næsta vetur eftir aðskilnað KA og Akureyrar handboltafélags. Handbolti 9. júlí 2018 19:00
FH bætir við sig örvhentum leikmanni Silfurlið FH í Olís-deild karla hefur bætt við sig hægri hornamanni en Jóhann Kaldal Jóhannsson hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarliðið. Handbolti 6. júlí 2018 19:00
Býst við að skrifa undir hjá Hamburg á allra næstu dögum Aron Rafn Eðvarðsson, sem varði mark ÍBV með miklum ágætum í Olísdeild karla í handbolta á síðustu leiktíð, er kominn langt í viðræðum sínum við Hamburger Sport-Verein um félagaskipti til Þýskalands. Handbolti 5. júlí 2018 10:00
Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Handbolti 2. júlí 2018 11:23
Ásgeir Örn gerði tveggja ára samning Snýr aftur til uppeldisfélasgins eftir þrettán ára dvöl í atvinnumennsku Handbolti 25. júní 2018 16:43
Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar. Handbolti 25. júní 2018 11:52
Ægir Hrafn og Bjarki til liðs við Fram Framarar eru byrjaðir að þétta raðirnar fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 19. júní 2018 11:30
Þrír leikmenn sömdu við Gróttu Grótta samdi í dag við þrjá leikmenn um að spila með félaginu á næsta tímabili í Olís deild karla, þá Vilhjálm Geir Hauksson, Sigfús Pál Sigfússon og Alexander Jón Másson. Handbolti 13. júní 2018 13:58
Sigurður Ingiberg snýr aftur í Garðabæinn Sigurður Ingiberg Ólafsson færir sig um set og mun spila með Stjörnunni í Olís-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 13. júní 2018 07:30
Gerðu HK óvænt að Íslandsmeisturum saman og vinna nú aftur saman hjá ÍBV Kristinn Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning um að þjálfa karlalið ÍBV með Erlingi Richardssyni. Handbolti 7. júní 2018 16:00