Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hver tekur við af Aroni?

    Íslandsmeistarar Hauka eru í þjálfaraleit eftir að Aron Kristjánsson ákvað að taka við þýska liðinu Hannover Burgdorf næsta sumar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum

    „Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Fyrst og fremst varnarleikurinn sem skóp sigur

    „Ég er gríðarlega stoltur af strákunum því við erum búnir að stefna á að vinna þennan bikar og hann var stór áherslupunktur fyrir veturinn þar sem þessu liði vantaði hann í safnið. Þetta er því stór dagur fyrir Hauka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Björgvin Þór: Rúlluðum yfir þá á síðustu tíu mínútunum

    „Þetta er alveg ágætt bara. Þetta var allt í járnum bara þangað til tíu mínútur voru eftir, þá rúlluðum við bara yfir þá. Vörnin var frábær hjá okkur og markvarslan náttúrulega bara í ruglinu. Birkir fór á kostum,“ sagði Haukamaðurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson í leikslok eftir 23-15 sigur Hauka gegn Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ingvar: Við viljum alltaf meira

    „Þetta er stærsti leikur ársins," segir Ingvar Árnason fyrirliði Vals. Hlíðarendapiltar leika í dag bikarúrslitaleik við Hauka sem hefst klukkan 16 í Laugardalshöll.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Sýndum karakter í lokin

    Gunnari Magnússyni, þjálfara HK, var létt eftir leikinn gegn Val í kvöld enda voru strákarnir hans næstum búnir að kasta frá sér öruggum sigri á ævintýralegan hátt.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óskar Bjarni: Skandall hvernig við mætum til leiks

    „Við gefum eftir í lokin. Það vantaði kraft til þess að klára leikinn. Elvar, Ólafur og Arnór voru búnir að ná þessu upp en svo vantaði bara kraftinn í að fara alla leið," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tapið gegn HK í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Jónatan: Sóknarleikurinn verður fallegur í úrslitakeppninni

    „Síðasta heimaleik unnum við með þrettán mörkum og við heyrðum það á fólki að þetta hefði ekki verið nógu gaman. Við ákváðum því að hugsa um skemmtanagildið fyrir áhorfendur í kvöld,“ gantaðist Jónatan Magnússon, fyrirliði Akureyrar eftir sigurinn á Fram í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Halldór: Dæmigerður leikur fyrir Fram

    Halldór Jóhann Sigfússon, Akureyringur og leikmaður Fram, var ekki sáttur í leikslok með tap sinna manna í kvöld. Akureyri hafði 28-25 sigur á gestunum sem áttu ágætis kafla, en of fáa slíka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Klúðri ársins afstýrt

    HK slapp heldur betur með skrekkinn í Vodafonehöllinni í kvöld þegar liðið var svo gott sem búið að kasta frá sér unnum leik. Lukkan var í liði með HK undir lokin og stigin tvö eru þeirra.

    Handbolti
    Fréttamynd

    N1-deild karla: Þrír leikir á dagskrá í kvöld

    Baráttan í N1-deild karla í handbolta heldur áfram í kvöld þegar þrír leikir fram. Toppbaráttulið Vals og HK mætast í Vodafonehöllinni en Valsmenn höfðu betur þegar liðin áttust við í Digranesi fyrr í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðjón: Töpuðum stigi í dag

    Guðjón Drengsson, leikmaður Fram, segir að liðið muni ekkert gefa eftir í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Framarar sem sitja á botni deildarinnar gerðu jafntefli við Valsmenn á heimavelli sínum 26-26.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron: Fáum góðan ferðadag á morgun

    Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var afar sáttur við sigur sinna manna á HK í kvöld enda halda Haukar í kjölfarið kátir til Spánar í fyrramálið þar sem þeir eiga fyrir höndum leik í Evrópukeppninni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Aron tók okkur af lífi

    „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur í dag því við erum að skapa okkur fín færi allan leikinn. Aron tók okkur aftur á móti af lífi í markinu með ótrúlegri markvörslu," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, við Vísi í kvöld.

    Handbolti