Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Olís deild karla: Víkingur og Sel­foss fallin

    Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“

    Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins.

    Handbolti