Magnús Óli úr leik hjá Valsmönnum Valsmenn urðu fyrir gríðarlegu áfalli í gærkvöldi þegar þeirra besti maður í vetur, Magnús Óli Magnússon, varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum. Handbolti 5. apríl 2019 10:45
Nýliðar KA eiga tvo af þremur markahæstu mönnum Olís-deildarinnar FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson er kominn með níu fingur á markakóngstitilinn í Olís deild karla í handbolta en hann hefur átta marka forystu fyrir lokaumferðina. Handbolti 4. apríl 2019 13:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 25-25 | Bæði lið í úrslitakeppnina ÍR og Stjarnan eru komin í úrslitakeppnina. Handbolti 3. apríl 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-27 | Haukar deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með sigri í Eyjum. Handbolti 3. apríl 2019 23:00
Einar Andri: Arnór er frábær markvörður Þjálfara Aftureldingar var létt eftir sigurinn á Fram. Handbolti 3. apríl 2019 22:22
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 29-20 | FH aftur á sigurbraut FH skellti Akureyri í Kaplakrika í kvöld og sá góður seinni hálfleik til þess að heimamenn tóku öll stigin. Handbolti 3. apríl 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-26 | Langþráður sigur Mosfellinga Þrátt fyrir að lenda sex mörkum undir í upphafi seinni hálfleiks vann Afturelding góðan sigur á Fram. Handbolti 3. apríl 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 29-20 | Auðvelt hjá Selfoss Selfoss endar í öðru eða þriðja sæti Olís-deildarinnar. Handbolti 3. apríl 2019 22:00
Bjarni: Eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni Þjálfari ÍR var ekki sáttur í kvöld. Handbolti 3. apríl 2019 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 30-25 | Nýliðarnir öruggir í deildinni þrátt fyrir tap Valur er að reyna að ná öðru sæti deildarinnar en KA er að reyna að komast í úrslitakeppnina. Það eru því afar mikilvæg stig í boði í kvöld. Handbolti 3. apríl 2019 21:30
Seinni bylgjan: Kári hermdi frábærlega eftir Heimi Léleg skot yfir völlinn einkenndu liðinn Hætt'essu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 2. apríl 2019 23:30
Einari ekki refsað fyrir Spaugstofuummælin Þjálfara Gróttu var ekki refsað fyrir ummæli um dómgæsluna í leik liðsins gegn Stjörnunni. Handbolti 2. apríl 2019 16:28
Seinni bylgjan: Ætlar Stjarnan ekki bara að fá Karabatic líka? Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu. Handbolti 2. apríl 2019 12:30
Úrslitin í leik Fjölnis og Vals standa Áfrýjunardómstóll hafnaði kröfum Fjölnis. Handbolti 1. apríl 2019 18:04
Tandri kemur heim í sumar Stjarnan heldur áfram að styrkja lið sitt fyrir næsta tímabil. Handbolti 1. apríl 2019 16:51
Heldur kyrru fyrir í kjúklingabænum Birkir Benediktsson verður áfram í herbúðum Aftureldingar. Handbolti 1. apríl 2019 15:30
Snorri Steinn: Hægt að túlka reglurnar eftir hentisemi Annar þjálfara Vals segir að Daníel Freyr Andrésson hefði ekki átt að fá rauða spjaldið gegn FH. Handbolti 1. apríl 2019 14:11
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 26-28 | Valsmenn unnu stórleikinn Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. Handbolti 31. mars 2019 22:45
Halldór Jóhann: Kveikir ekkert á takka í úrslitakeppninni Þjálfari FH segir að sínir menn hafi farið illa að ráði sínu gegn Val. Handbolti 31. mars 2019 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri 27-25 Stjarnan | Norðanmenn á lífi í botnbaráttunni Akureyri Handboltafélag lagði Stjörnuna með tveimur mörkum í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og eru á lífi í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Handbolti 31. mars 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 28-30 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Íslandsmeistararnir gerðu góða ferð til Akureyrar og unnu tveggja marka sigur á KA, 28-30. Handbolti 30. mars 2019 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 23-32 | Grótta í Grill 66 deildina Grótta fékk í dag úr Olís deild karla með tapi gegn ÍR. ÍR vann sér inn tvö mikilvæg stig í baráttunni um 8. sætið. Handbolti 30. mars 2019 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. Handbolti 30. mars 2019 18:45
Einar Andri: Getur allt gerst í úrslitakeppninni Þrátt fyrir vonbrigði dagsins telur Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, að hans menn séu á ágætri leið. Handbolti 30. mars 2019 18:37
Umfjöllun og viðtöl: Fram 29-31 Selfoss | Seiglusigur hjá Selfyssingum Selfyssingar héldu í vonina um deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á Fram í dag. Handbolti 30. mars 2019 18:30
Einar Rafn framlengir um þrjú ár í Krikanum Einar Rafn Eiðsson verður áfram leikmaður FH í Olís-deild karla. Handbolti 29. mars 2019 13:30
Sebastian samdi vísu um Atla Má Báruson Sebastian Alexandersson frumflutti lítið ljóð í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 28. mars 2019 12:30
Fannar og Ragnar sluppu báðir við bann Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 26. mars 2019 14:56
Agnar Smári fór í aðgerð í morgun | Tímabilið í hættu Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út. Handbolti 26. mars 2019 11:00