Aganefnd HSÍ tekur mál Kára fyrir á ný Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2019 15:56 Kári ásamt félaga sínum, Róbert Sigurðarsyni, sem einnig var í banni í síðasta leik. Róbert er löglegur á morgun en spurning hvernig fer hjá Kára. vísir/hbg Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. Það er fréttavefurinn eyjar.net sem greinir frá því að stjórn HSÍ hafi látið handknattleiksdeild ÍBV vita af því að málið yrði tekið upp á nýjan leik. Kári Kristján var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot á Haukamanninum Heimi Óla Heimissyni. Alls voru fjórir leikmenn liðanna dæmdir í leikbann eftir leik tvö á milli þeirra í undanúrslitum Olís-deildar karla. ÍBV er mjög ósátt við bannið og hefur skorað á handknattleikshreyfinguna til þess að taka málið upp að nýju. Eyjamenn hafa nú fengið það í gegn. ÍBV og Haukar mætast fjórða sinni á morgun í Eyjum en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Hauka sem komast í úrslitaeinvígið gegn Selfossi með sigri á morgun.Uppfært 16.11:Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, tjáði Vísi nú síðdegis að hann hefði tekið við yfirlýsingu ÍBV og sent hana til aganefndar. Þannig sé staðan á málinu núna og því ekki víst að aganefnd taki málið til efnislegrar meðferðar. Olís-deild karla Tengdar fréttir Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. 5. maí 2019 20:29 Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42 Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13 Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37 Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. 7. maí 2019 14:13 Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4. maí 2019 18:11 Kári í þriggja leikja bann 4. maí 2019 18:25 Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6. maí 2019 13:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Máli handboltamannsins Kára Kristjáns Kristjánssonar, leikmanns ÍBV, er ekki lokið en aganefnd HSÍ ku ætla að taka mál hans upp á nýjan leik. Það er fréttavefurinn eyjar.net sem greinir frá því að stjórn HSÍ hafi látið handknattleiksdeild ÍBV vita af því að málið yrði tekið upp á nýjan leik. Kári Kristján var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann fyrir brot á Haukamanninum Heimi Óla Heimissyni. Alls voru fjórir leikmenn liðanna dæmdir í leikbann eftir leik tvö á milli þeirra í undanúrslitum Olís-deildar karla. ÍBV er mjög ósátt við bannið og hefur skorað á handknattleikshreyfinguna til þess að taka málið upp að nýju. Eyjamenn hafa nú fengið það í gegn. ÍBV og Haukar mætast fjórða sinni á morgun í Eyjum en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Hauka sem komast í úrslitaeinvígið gegn Selfossi með sigri á morgun.Uppfært 16.11:Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, tjáði Vísi nú síðdegis að hann hefði tekið við yfirlýsingu ÍBV og sent hana til aganefndar. Þannig sé staðan á málinu núna og því ekki víst að aganefnd taki málið til efnislegrar meðferðar.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. 5. maí 2019 20:29 Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28 Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42 Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13 Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22 Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37 Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. 7. maí 2019 14:13 Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4. maí 2019 18:11 Kári í þriggja leikja bann 4. maí 2019 18:25 Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6. maí 2019 13:01 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Yfirlýsing frá ÍBV: Niðurstaða aganefndar HSÍ óskiljanleg og hlutdræg Eyjamenn eru mjög ósáttir við þá ákvörðun aganefndar HSÍ að dæma Kára Kristján Kristjánsson í þriggja leikja bann. 5. maí 2019 20:29
Heimir um lýsingar Kára: „Gjörsamlega út í Hróa“ Heimir Óli Heimisson mátti ekki æfa með Haukum í dag eftir að hafa fengið olbogaskot frá Kára Kristjáni Kristjánssyni í höfuðið undir lok leiks ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla. Hann sagði að sér hefði brugðið við að lesa lýsingar Kára Kristjáns af atvikinu. 3. maí 2019 20:28
Allir úrskurðaðir í bann en Darri og Kári bíða frekari fregna til morguns Leikmennirnir fjórir sem fengu rautt spjald í Vestmannaeyjum í gær fengu allir eins leiks bann. 3. maí 2019 13:42
Kári: „Deginum ljósara að ég er fórnarlamb í þessu máli“ │Myndband Kári Kristján Kristjánsson fékk rautt spald fyrir brot á Heimi Óla Heimissyni í leik ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í gær. 3. maí 2019 18:13
Kári lét Loga heyra það: „Þvílík andskotans firra“ Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla, lét Loga Geirsson, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, heyra það á samfélagsmiðlum í dag eftir að Logi sagði brot Kára á Heimi Óla Heimissyni verðskulda margra leikja bann. 4. maí 2019 14:22
Allt fór í háaloft í Eyjum: Sjáðu rauðu spjöldin sem fóru á loft Fjögur rauð spjöld sáust í leik Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 3. maí 2019 11:37
Haukarnir svara Eyjamönnum og fjölmiðlamönnum með eigin yfirlýsingu Handknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi höfuðmeiðsli Heimis Óla Heimissonar eftir brot leikmanns ÍBV og eftirlit og meðferð sjúkrateymis Hauka. 7. maí 2019 14:13
Logi svarar Kára: "Þú ert ekki fórnarlambið hérna“ Logi Geirsson segir að Kári Kristján Kristjánsson ætti að sjá sóma sinn í að biðja Heimi Óla Heimisson afsökunar. 4. maí 2019 18:11
Heimir Óli: Umræðan um heilahristing kemur frá öðrum en okkur Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson varð fyrir höfuðmeiðslum í leik ÍBV og Hauka á dögunum eftir átök við Kára Kristján Kristjánsson. Hann gat þó spilað leikinn gegn Eyjamönnum í gær. 6. maí 2019 13:01