
Tveir nýir sérfræðingar koma með látum inn í Seinni bylgju kvenna
Seinni bylgjan fyrir Olís-deild kvenna hefur göngu sína að nýju í kvöld. Upphitunarþáttur fyrir komandi leiktíð verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00. Tveir nýir sérfræðingar.