Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur lagði ÍBV

    Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram og Stjarnan skildu jöfn

    Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Frábær byrjun Vals | Myndir

    Valur fer vel af stað í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stórsigur, 23-15, á Fylki í síðasta leik 1. umferðar í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Pressa á Stjörnunni

    Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lítil trú á Íslandsmeisturunum

    Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eradze tekur við FH

    Roland Eradze er tekinn við þjálfun meistaraflokk kvenna hjá FH, en hann mun fara í fullt starf hjá félaginu samkvæmt heimildum Vísis.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Íris Björk komin í frí

    Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu.

    Handbolti