Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hanna: Vorum allar staðráðnar í að ná í sigur

    "Við gáfumst aldrei upp og héldum haus, það var alveg sama hver kom inná, við vorum allar staðráðnar í að ná í sigur,“sagði Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar eftir 36-34 sigur gegn HK-stúlkum í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar og HK unnu sigra

    Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eyjastúlkur byrja mótið á sigri - FH vann Hauka

    ÍBV vann 25-24 sigur á Gróttu í fyrstu umferð N1 deildar kvenna í handbolta í dag. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan var 15-15 í hálfleik. FH vann 31-28 sigur á Haukum í hinum leik dagsins en Valur og HK unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sunna María samdi við Gróttu til þriggja ára

    Fylkisstelpan Sunna María Einarsdóttir hefur gert þriggja ára samning við Gróttu og mun styrkja Seltjarnarnesliðið fyrir átök vetrarins í N1 deild kvenna. Fylkir dró sig úr keppni í N1 deildinni fyrr í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fylkir ekki með í N1-deild kvenna

    Fylkir hefur ákveðið að draga lið sitt til baka úr keppni í N1-deild kvenna sem hefst eftir rúma viku. Samkvæmt heimildum Vísis verður þetta tilkynnt síðar í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur

    Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leikmennirnir vildu halda áfram

    Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi

    Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Yfirlýsing frá Garðabæ

    Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárveitingar til handknattleiksdeildar Stjörnunnar í fjölmiðlum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan verður með þrátt fyrir allt

    Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Baldur: Vöknuðu af værum blundi

    Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hanna Guðrún: Trúi þessu varla

    Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag.

    Handbolti