Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tilþrifin: wNkr einn á móti fjórum

    Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það wNkr í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Dusty fór létt með ÍBV

    Dusty fer vel af stað á nýhöfnu tímabili í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils eftir öruggan sigur gegn ÍBV í kvöld.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    Tilþrifin: Allt í haus hjá Peter

    Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Peter í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

    Rafíþróttir
    Fréttamynd

    FSu leikur til úr­slita í fyrstu til­raun: „Erum eigin­lega ekki hræddir við neitt lengur“

    Fjölbrautaskóli Suðurlands, FSu, er kominn í úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands í fyrstu tilraun eftir sigur gegn tvöföldum meisturum Tækniskólans í undanúrslitum í síðustu viku. Róbert Khorchai Angeluson, liðsmaður FSu, segir að þrátt fyrir að skólinn sé að taka þátt í fyrsta skipti óttist liðið ekki neitt fyrir úrslitin.

    Rafíþróttir