Réttindabarátta sjávarbyggðanna Helsta forgangsmál Flokks fólksins er baráttan gegn fátækt. Flokkur fólksins berst fyrir að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur útvalinna! Það á einnig við um landsbyggðina og sjávarbyggðir. Skoðun 29. nóvember 2024 07:12
Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Stóri dagurinn á morgun og það eru ekki bara pólitíkusarnir sjálfir sem nú eru að keyra á adrenilíntönkunum, heldur margt fólk líka Atvinnulíf 29. nóvember 2024 07:00
Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Kostnaður við byggingu nýs fangelsis í landi Stóra-Hrauns er áætlaður um sautján milljarðar króna. Fangelsið á að koma í stað Litla-Hrauns og geta hýst hundrað fanga með möguleika á að bæta við 28 afplánunarrýmum síðar. Innlent 29. nóvember 2024 07:00
„Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður Vinstri grænna segist frekar myndu vera lélegur starfsmaður hjá Hval hf en að þurfa að ferðast um á einkaþotu allt sitt líf. Guðmundur Ingi er ávallt kallaður Mummi af vinum og vandamönnum. Lífið 29. nóvember 2024 07:00
Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Gul veðurviðvörun tekur gildi síðdegis fyrir Suðausturland og klukkan átta í kvöld á Austfjörðum, þar sem spáð er norðaustan hríðarveðri þar sem vindhraði verði 15 til 20 metrar á sekúndu. Innlent 29. nóvember 2024 06:51
Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Í síðustu viku voru alls 194 börn á bið eftir plássi í frístund í Reykjavík. Enn á eftir að ráða í 31,6 stöðugildi í frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Á sama tíma átti eftir að ráða 62 grunnstöðugildi í leikskólum. Þetta kemur fram í minnisblaði um stöðu ráðninga á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Innlent 29. nóvember 2024 06:46
„Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ „Svo teiknar hann flóttafólk og innflytjendur upp sem stórkostlega ógn við okkar innviði, fólk sem er ógn við þessa innviði er fólk sem borgar ekki til samfélagsins, við erum að verða af hundruðum milljarða út af skattsvikum, við erum að verða af hundruðum milljarða út af fákeppni umhverfinu á Íslandi. Þessir herramenn hér voru báðir í Panama-skjölunum, nóta bene, talandi um að skila ekki til samfélagsins.“ Innlent 28. nóvember 2024 23:11
Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Í nýrri kosningaspá Metils, sem tekur mið af nýjum fylgiskönnunum Maskínu og Prósent er Sjálfstæðisflokki spáð betra gengi en áður. Píratar næðu inn manni samkvæmt spánni, en ekki Vinstri græn eða Sósíalistaflokkur. Innlent 28. nóvember 2024 22:47
„Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 fyrr í kvöld voru formenn flokkana teknir í atvinnuviðtal og var frammistaða þeirra mis góð. Innlent 28. nóvember 2024 22:08
„Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Leiðtogum stjórnmálaflokkanna varð heitt í hamsi þegar að þeir ræddu húsnæðismarkaðinn, lóðaframboð og aðkomu ríkisins að uppbyggingu í kappræðum flokksleiðtoganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld. Innlent 28. nóvember 2024 21:14
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Kristrún Mjöll Frostadóttir birtist nýverið í myndbandi á samfélagsmiðlum vopnuð sleggju og sagðist ætla að „negla niður“ vextina. Skoðun 28. nóvember 2024 20:15
„Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ „Maður finnur að fólk vill breytingar. Það er skýlaus krafa um samheldna ríkisstjórn. Þetta eru náttúrulega frábærar tölur. Við erum auðvitað afar þakklát. Liðið er bara samheldið, það eru engin vandræði og fullt af reynslu og þekkingu og bara gleði. Ég er samt keppnismanneskja, leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn. Það eru tíu mínútur eftir af seinni hálfleik.“ Innlent 28. nóvember 2024 20:13
Við erum hér fyrir þig Við sem skipum 1-4 sæti á lista Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi viljum fara hér yfir helstu stefnumál flokksins og helstu áherslur sem varða Suðurland sérstaklega. Skoðun 28. nóvember 2024 20:02
Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Í yfirlýsingu sem Samtökin 78, Kvenréttindafélag Íslands, Barnaheill, Trans Ísland, Stígamót, Geðhjálp og UNICEF sendu frá sér þremur dögum fyrir kosningar er vók hugtakið, m.ö.o. pólitískur rétttrúnaður, skilgreint þannig að það sé meðvitund um mannréttinda- og jafnréttismál. Skoðun 28. nóvember 2024 19:50
Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Íslendingar munu kjósa sér nýtt þing laugardaginn 30. nóvember. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum í aðdraganda kosninga hér í Kosningavaktinni. Innlent 28. nóvember 2024 19:29
Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs „Fólk tekur það yfirleitt fram þegar það kemur til okkar að það sé eins gott að fara drífa sig, því það sem vofir yfir er það sem að Íslendingar þekkja því miður betur en aðrar þjóðir, vont veður.“ Innlent 28. nóvember 2024 18:39
„Ég mun deyja á þessari hæð“ Dagur B. Eggertsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, hefur verið kærður til héraðssaksóknara fyrir að hafa með ummælum sínum í orðaskaki á Facebook-síðu Baldvins Jónssonar reynt að villa um fyrir Sjálfstæðismönnum í kjörklefanum. Innlent 28. nóvember 2024 17:39
Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Ég er stolt af íslenskri ferðaþjónustu. Hún er ekki aðeins mikilvægur burðarás í efnahagslífi okkar, stærsta sjálfsprottna byggðaaðgerð Íslandssögunnar og aflvaki nýsköpunar um allt land. Ferðaþjónustan gerir okkur betri á okkar heimavelli – hún gerir okkur að stoltari gestgjöfum. Skoðun 28. nóvember 2024 17:22
Að standa vörð um þjóðina Stjórnmálin standa á krossgötum á Íslandi og það eru viðbrögðin við stöðunni sem ráða framtíðinni. Komandi kosningar snúast um það hvert Ísland vilji stefna. Á öllum helstu mælikvörðum standa lífskjör hér á landi mjög framalega. Skoðun 28. nóvember 2024 17:00
Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Trúin á manninn og frelsisþrá hans er í öndvegi í stefnu Sjálfstæðisflokksins. Í því felst frelsi einstaklingsins og óbilandi trú á að hægt sé að skapa öllum jöfn tækifæri til að ná langt, óháð uppruna og efnahag. Um leið vill flokkurinn tryggja afkomu og verja velferð allra sem eiga undir högg að sækja í lífinu. Skoðun 28. nóvember 2024 16:51
Ásýnd spillingar Þetta Kynnisferða/ICELANDIA mál lítur ekki fallega út í baksýnisspeglinum. Kynnisferðir hafa gert það glimrandi gott í rúmlega tvö ár undir fölsku firmaheiti ICELANDIA. Fyrirtækið hefur fjárfest tugi milljóna til langframa í markaðsetningu erlendis undir þessu heiti og gengið vel þessi 2 ár. Þénustan er yfir 10 milljarðar í veltu og hagnaður ársins 1,3 milljarðar. Auk þess keypti Kynnisferðir hf 260 þús kr hlutafé af eigendum sínum fyrir 400 milljónir. Húrra fyrir þeim! Skoðun 28. nóvember 2024 16:21
Pólitík í pípunum Formaður félags pípulagningameistara, sem einnig á sæti á framboðslista Miðflokksins, notar stöðu sína í pólitískum tilgangi á síðustu dögum kosningabaráttunnar og snýr hlutum á hvolf í nýlegri grein um iðnnám. Grein hans er í besta falli mjög misvísandi en mér er ljúft og skylt að svara henni málefnalega. Skoðun 28. nóvember 2024 16:12
Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Fjörugar kappræður fóru fram á Stöð 2 í Kappleikum þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu. Í einum lið voru frambjóðendur spurðir einfaldra já eða nei spurninga og þar kennir ýmissa grasa. Lífið 28. nóvember 2024 16:02
Veldu Viðreisn Nú styttist í kosningar og þó margir vilji meina að valið sé erfitt þá er valið í mínum huga kristaltært: Við þurfum samhenta ríkisstjórn sem gerir eitthvað annað en að rífast. Í þessu samhengi skiptir lykilmáli hver fær stjórnarmyndunarumboðið. Skoðun 28. nóvember 2024 16:02
Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Sóttvarnalæknir segir það afar óvenjulegt ef rétt reynist að fjórir einstaklingar í umsjón sama læknis hafi látist af völdum bóluefnis gegn Covid-19 í ljósi þess hversu fágætar alvarlegar aukaverkanir séu. Óháðir sérfræðingar kanna skráningar læknisins á orsökum andlátanna. Innlent 28. nóvember 2024 15:07
Framtíðin er í húfi Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum stigið stór skref í átt að því að bæta lífsskilyrði barna og fjölskyldna. Í þessu verkefni hefur Framsókn verið í leiðtogahlutverki. Skoðun 28. nóvember 2024 15:03
Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Ólöf Ásta Farestveit, forstjóri Barna- og fjölskyldustofu, hafnar því að „opnun“ á nýju meðferðarheimili hafi verið skrautsýning sett upp sérstaklega fyrir Ásmund Einar Daðason barnamálaráðherra. Innlent 28. nóvember 2024 14:33
Drodzy Polacy Nazywam się Jóhann Karl Sigurðsson. Jestem mężem kobiety pochodzącej z zagranicy, więc znam kwestie związane z imigrantami z własnego doświadczenia. Często pomagałem również imigrantom. Skoðun 28. nóvember 2024 14:31
Steypan smám saman að harðna í fylginu „Steypan er smám saman að harðna í fylginu.“ Þetta segir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst sem var beðinn um að leggja mat á nýjustu könnun Maskínu en þegar Eiríkur hafði virt fyrir sér síðustu kannanir aftur í tímann og þá blasir við að myndin er að teiknast ansi skýrt upp. Innlent 28. nóvember 2024 14:03
Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Ég ólst upp við það að ferðamenn fóru bara í aðra áttina, frá Íslandi og út í heim. Á sandölum og ermalausum bol. Þetta var þegar bara fáeinir frumkvöðlar sá fyrir sér að ferðaþjónusta myndi vaxa og dafna sem alvöru atvinnugrein hér á landi. Skoðun 28. nóvember 2024 13:42