
Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum
Þessi mál mættu Píratar með fyrstir á hið hátimbraða íslenska alþingi og þar sem ég er Pírati, þá ætla ég að senda félögum mínum á þingi og í baráttunni hvatningu til að eigna sér það af meiri festu en hingað til hefur tíðkast hjá þessum elskum sem spillingin, sjálftakan, afturhaldið og riddarar upplýsingaóreiðunnar óttast svo mikið.