Fannar skammar: "Það er líka búið að reka hann“ Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og þar var liðurinn Fannar skammar á sínum stað. Körfubolti 19. nóvember 2016 20:15
Bræðurnir Ólafur og Þorleifur að slá í gegn í Grindavík Bræðurnir Ólafur og Þorleifur Ólafssynir eru að slá í gegn suður með sjó í Grindavík. Þeir gulu unnu frábæran sigur á Keflvíkingum í Dominos-deildinni í gærkvöldi. Körfubolti 19. nóvember 2016 13:30
Ítarleg greining á körfunni í Hólminum: Steig hann á línuna? Skref? Eða villa? Sigtryggur Arnar Björnsson tryggði Skallagrími framlengingu í Stykkishólmi með hreint út sagt lygilegri körfu á lokasekúndunum í leik Snæfells og Skallagríms á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 19. nóvember 2016 12:15
Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 96-102 | Grindavík vann suðurnesjaslaginn Grindavík sá ekki eftir ferðinni til Keflavíkur því liðið keyrði heim með báða punktana. Körfubolti 18. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Þór Þ. 80-69 | Akureyringar unnu Þórsslaginn Þór frá Akureyri vann fyrsta einvígi Þórsliðanna í efstu deild er Þórsarar frá Þorlákshöfn komu í heimsókn norður. Körfubolti 18. nóvember 2016 22:15
Israel Martin: Þetta snýst ekki um mig Israel Martin stýrði Tindastóli í fyrsta sinn í um eitt og hálft ár þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 83-91, í kvöld. Körfubolti 18. nóvember 2016 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Tindastóll 83-91 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnumenn Tindastóll varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna í Domino's deild karla. Lokatölur 83-91, Tindastóli í vil. Körfubolti 18. nóvember 2016 21:00
Benedikt kom báðum Þórsliðunum upp og nú mætast þau í kvöld Fyrsti Þórsslagurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta fer fram í kvöld þegar Akureyrar-Þórsarar taka á móti Þórsurum frá Þorlákshöfn í Höllinni á Akureyri klukkan 19.15. Körfubolti 18. nóvember 2016 16:00
Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 112-115 | Snæfell grátlega nálægt fyrsta sigrinum Vesturlandsslagurinn stóð heldur betur undir væntingum því það varð að tvíframlengja leik Snæfells og Skallagríms í Fjárhúsinu. Þar marði Skallagrímur nauman sigur. Körfubolti 17. nóvember 2016 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 78-94 | KR-ingar gengu frá ÍR í seinni hálfleik Frábær varnarleikur í seinni hálfleik skóp öruggan 94-78 stiga sigur KR á ÍR í Hertz-hellinum í sjöundu umferð Dominos-deild karla Körfubolti 17. nóvember 2016 22:00
Sjáðu körfuna ótrúlegu sem bjargaði Sköllunum Sigtryggur Arnar Björnsson tryggði Skallagrími framlengingu í Hólminum með hreint út sagt lygilegri körfu. Körfubolti 17. nóvember 2016 21:43
Beina útsending kvöldsins færist í Breiðholtið Fjórir leikir af sex í sjöundu umferð Domino's-deildar karla verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. nóvember 2016 14:15
Mesta sem Logi hefur skorað í deildarleik í þrjú ár Logi Gunnarsson fór á kostum í sigri Njarðvíkur á Haukum í fyrsta leik sjöundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í gærkvöldi. Körfubolti 17. nóvember 2016 12:30
Frestað í Ásgarði Leik Stjörnunnar og Tindastóls í Domino's-deild karla hefur verið frestað. Körfubolti 17. nóvember 2016 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 98-88 | Logi og Bonneau í ham Njarðvík vann mikilvægan sigur á Haukum, 98-88, þegar liðin mættust í fyrsta leik 7. umferðar Domino's deildar karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 16. nóvember 2016 22:30
Keflvíkingar hvolfdu bátnum þegar þeir rugguðu honum í fyrra Keflavík er við hlið Snæfells á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir fyrstu níu umferðirnar. Engu að síður ákvað stjórnin í Keflavík að reka bandaríska leikmann liðsins. Körfubolti 16. nóvember 2016 17:30
Formaður Tindastóls: „Leiðir okkar Costa lágu ekki saman“ Ekkert var að samstarfi Israel Martin og Jose Costa sem var látinn fara í gær. Körfubolti 15. nóvember 2016 11:15
Costa og Senegalarnir látnir fara frá Stólunum Jose Maria Costa hefur verið látinn fara sem þjálfari Tindastóls og þá hafa Senegalarnir tveir hjá félaginu, Mamadou Samb og Pape Seck, verið sendir heim. Körfubolti 14. nóvember 2016 20:51
Atkinson snýr aftur á miðvikudaginn Jeremy Atkinson verður með Njarðvík í leiknum gegn Haukum á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 14. nóvember 2016 17:15
Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Körfubolti 13. nóvember 2016 23:21
Körfuboltakvöld: Ungir og góðir í Borgarnesi Skallagrímur vann góðan sigur á Keflavík, 80-71, í Domino's deild karla á fimmtudaginn. Körfubolti 13. nóvember 2016 17:00
Körfuboltakvöld: Sett í Túrbógírinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, leikmaður KR, er ekki kallaður Tóti Túrbó að ástæðulausu. Körfubolti 13. nóvember 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 12. nóvember 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 77-94 | Stjörnumenn seinir í gang en áfram ósigraðir Stjörnumenn héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fögnuðu sautján stiga sigri í Þorlákshöfn. Körfubolti 11. nóvember 2016 23:00
Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. Körfubolti 11. nóvember 2016 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. Körfubolti 11. nóvember 2016 22:00
Stigalaus leikur Riley var það síðasta sem hann gerði fyrir Þór Jalen Ross Riley var sagt upp störfum hjá Þór Akureyri og nýr Kani fenginn í staðinn. Körfubolti 11. nóvember 2016 08:30
Erlendur leikmaður Stólanna komst ekki í liðið í kvöld Pape Seck var ekki í leikmannahópi Tindastóls í kvöld þegar Stólarnir unnu 43 stiga sigur á Snæfell á Króknum. Körfubolti 10. nóvember 2016 22:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Ak. 97-86 | Lauflétt hjá KR gegn nýliðunum KR-ingar komust aftur á sigurbraut með auðveldum siguri gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10. nóvember 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 80-71 | Frábær lokaleikhluti Borgnesinga Skallagrímsmenn fögnuðu fyrsta heimasigri sínum í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur þegar liðið vann níu stiga sigur á Keflavík, 80-71, í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2016 20:45