Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 94-88 | Kári frábær í þriðja sigri Hauka í röð Haukar unnu sigur á ÍR í sautjándu umferð Dominos-deildar karla eftir kaflaskiptan leik, en lokatölur urðu 94-88. Leikur Hauka var eins og svart og hvítt - mjög slakir í fyrri hálfleik, en allt annað að sjá til þeirra í síðari hálfleik. Körfubolti 8. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - FSu 100-65 | FSu auðveld bráð fyrir ljónin Njarðvíkingar unnu í kvöld auðveldan sigur á FSu í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 8. febrúar 2016 20:45
Justin sýnir sporin tólf Sauma þurfti 12 spor í handlegg Justins Shouse í gær. Körfubolti 8. febrúar 2016 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. Körfubolti 7. febrúar 2016 22:15
Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. Körfubolti 7. febrúar 2016 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 81-84 | Pétur hetja Stólanna Pétur Rúnar Birgisson tryggði Tindastóli dramatískan sigur á Hetti, 81-84, í miklum spennuleik á Egilsstöðum í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - KR 96-117 | Meistararnir fóru á toppinn Íslandsmeistarar KR gerðu góða ferð í Hólminn og unnu 21 stigs sigur, 96-117, á Snæfelli í 17. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2016 21:00
Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2016 20:12
Seinkun á leik Þórs og Stjörnunnar af því að dómari meiddist Reiknað er með að einhver seinkun verði á leik Þórs úr Þorlákshöfn og Stjörnunnar sem átti að hefjast klukkan 19.15 í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. febrúar 2016 19:13
Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 16. umferðar | Myndband Fimm leikir fóru fram í 16. umferð Domino's deildar karla í körfubolta á fimmtudaginn og föstudaginn. Körfubolti 7. febrúar 2016 15:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Erfiðara fyrir liðin í bænum að fara út á land en öfugt | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 7. febrúar 2016 12:30
Körfuboltakvöld: Er Jerome Hill rétti maðurinn fyrir Keflavík? | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um Jerome Hill, nýjasta leikmann Keflavíkur. Körfubolti 7. febrúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Kári komst á þrennuvegginn | Myndband Kári Jónsson er í góðum félagsskap á þrennuveggnum í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 6. febrúar 2016 23:15
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. Körfubolti 6. febrúar 2016 13:30
Caird ekki meira með FSu vegna meiðsla Chris Caird er úr leik hjá nýliðum FSu í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. febrúar 2016 12:06
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5. febrúar 2016 22:00
Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. Körfubolti 5. febrúar 2016 21:32
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Haukar 78-103 | Haukar rúlluðu yfir FSu Haukar unnu þægilegan sigur á FSu í Dominos-deild karla í kvöld, 103-78, en staðan í hálfleik var 54-40, Haukum í vil. Kári Jónsson var frábær í liði Hauka og stýrði Hauka-liðinu frábærlega, en annar sigur Hauka í röð. Körfubolti 5. febrúar 2016 21:30
Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. Körfubolti 5. febrúar 2016 06:00
Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Körfubolti 4. febrúar 2016 22:14
Umfjöllun og viðtöl: KR - Höttur 87-78 | KR-ingar númeri of sterkir fyrir spræka Hattarmenn Hattarmenn náðu að standa í tvöföldu Íslandsmeisturunum en þurftu að sætta sig við níu stiga tap í DHL-höllinni. Körfubolti 4. febrúar 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Þór Þorl. 71-79 | Raggi Nat öflugur í baráttusigri Þórs ÍR-ingar sýndu baráttu í þrjá leikhluta en urðu svo eftir á í þeim fjórða. Körfubolti 4. febrúar 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. Körfubolti 4. febrúar 2016 20:45
FSU og Haukar spila ekki í kvöld | Frestað vegna veðurs Leikjum Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld hefur nú fækkað um tvo leiki eftir að leik FSU og Hauka var frestað. Körfubolti 4. febrúar 2016 14:44
Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4. febrúar 2016 13:50
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. Körfubolti 4. febrúar 2016 12:48
Hætti nokkrum dögum of seint og getur ekki fundið sér nýtt félag Hjalti Friðriksson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Njarðvíkinga í Domino´s deild karla í körfubolta en þetta staðfesti hann við karfan.is í dag. Körfubolti 3. febrúar 2016 15:00
Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. Körfubolti 2. febrúar 2016 15:00
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. Körfubolti 31. janúar 2016 15:30
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. Körfubolti 31. janúar 2016 12:45