Körfuboltakvöld: Þrennan sem aldrei varð | Myndband Strákarnir í Domino's körfuboltakvöldi hrifust mjög af frammistöðu hins 18 ára gamla Kára Jónssonar í öruggum sigri Hauka á Snæfelli í 1. umferð Domino's deildarinnar. Körfubolti 17. október 2015 21:23
Pavel: Það féllu engin tár í klefanum Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, sagði að hefði lítið vantað upp á til að Íslandsmeistararnir hefðu klárað leikinn gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 16. október 2015 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 80-76 | Meistararnir lágu í Ásgarði Stjarnan vann öflugan fjögurra stiga sigur, 80-76, á Íslandsmeisturum KR í 1. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16. október 2015 22:00
Hrafn: Ekki draumabyrjun en mjög góð byrjun Stjarnan byrjaði Dominos-deild karla því að vinna Íslandsmeistara KR í kvöld. Körfubolti 16. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 76-74 | Ljónin mörðu nýliðana í framlengingu Njarðvík þurfti að hafa fyrir fyrsta sigri tímabilsins í Dominos-deild karla þegar þeir tóku á móti nýliðum Hattar. Körfubolti 16. október 2015 21:45
Bein útsending: Dominos-körfuboltakvöld Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á Dominos-Körfubotakvöld í beinni útsendingu en í kvöld verður farið yfir fyrstu umferðina í Dominos-deild karla. Körfubolti 16. október 2015 21:15
Darrel Lewis þegar búinn að gera betur en í fyrra Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili. Körfubolti 16. október 2015 16:30
Spiluðu saman upp alla yngri flokkana en eru mótherjar í kvöld Stjarnan fær KR í heimsókn í kvöld í stórleik fyrstu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og er hluti af Körfuboltaveislunni sem verður alltaf á föstudögum í vetur. Körfubolti 16. október 2015 15:30
Körfuboltaveisla á Vísi og Stöð 2 Sport Vísir verður með beina útsendingu frá leik Stjörnunnar og KR sem og frá Domino's körfuboltakvöldi. Körfubolti 16. október 2015 13:30
49 ára gamall leikmaður Snæfells: Ætli ég haldi ekki áfram meðan skrokkurinn leyfir það Baldur Þorleifsson, leikmaður Snæfells, spilaði í rúmar sjö mínútur þegar Hólmarar lágu, 86-60, fyrir Haukum í kvöld. Körfubolti 15. október 2015 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. Körfubolti 15. október 2015 22:15
Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. Körfubolti 15. október 2015 22:06
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Grindavík 84-85 | Ómar tryggði Grindavík sigurinn í Iðu Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins í naumum útisigri Grindavíkur gegn nýliðunum. Körfubolti 15. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 86-60 | Auðvelt hjá Haukum Haukar byrjuðu tímabilið í Domino's deild karla vel þegar þeir rúlluðu yfir slakt lið Snæfells á heimavelli. Körfubolti 15. október 2015 20:45
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 15. október 2015 17:45
Titill númer fimmtán í augsýn Domino's-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Hafi pressa verið á FH-ingum í Pepsi-deildinni í sumar þá er hún alls ekki minni á stjörnum prýddu og sigursælu liði KR-inga í vetur. Körfubolti 15. október 2015 06:00
Friðrik Ingi: Bonneau meiddist úti en sleit hásinina hér heima Þjálfari Njarðvíkur ræddi meiðsli besta leikmanns síðustu leiktíðar í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14. október 2015 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. Körfubolti 14. október 2015 22:00
Bein útsending: Dominos-Körfuboltakvöld | Hitað upp fyrir veturinn Lesendur Vísis geta horft á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds Stöðvar 2 Sports í beinni á Vísi. Körfubolti 14. október 2015 20:45
Lykilmaður hjá Þór fallinn frá Rúnar Haukur Ingimarsson, lykilmaður í starfi Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri, er látinn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt eftir harða og erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm. Sport 14. október 2015 10:31
KR og Haukum spáð titlinum KR og Haukar verða Íslandsmeistarar í Dominos-deildunum í körfubolta samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna. Körfubolti 13. október 2015 12:38
KR-ingar meistarar meistaranna í Hólminum Íslandsmeistarar KR unnu fjögurra stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar, 90-86, í Meistarakeppni karla í körfubolta sem fór fram í Stykkishólmi í dag. Körfubolti 11. október 2015 19:50
Eric “Eazy” Wise með Grindavík í vetur Grindvíkingar hafa fundið nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið í Dominos-deild karla í körfubolta en karfan.is sagði fyrst frá því að Grindavík hafi samið við Eric Wise. Körfubolti 8. október 2015 10:45
Stólarnir búnir að finna nýjan Kana Tindastóll var ekki lengi að finna eftirmann Darren Townes sem var leystur undan samningi á föstudaginn. Körfubolti 5. október 2015 16:06
Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi. Körfubolti 5. október 2015 07:30
Njarðvík fær Kana úr hollensku deildinni Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við hinn 25 árs gamla Marquise Simmons, kraftframherja frá Bandaríkjunum, um að leika með liðinu í vetur. Körfubolti 4. október 2015 19:30
Stjarnan Lengjubikarmeistari í karlaflokki Stjörnumenn urðu í dag Lengjubikarsmeistarar í karlaflokki í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir fjórtán stiga sigur á Þór Þorlákshöfn á Selfossi í úrslitaleiknum í dag. Körfubolti 3. október 2015 18:27
Þór Þorlákshöfn í úrslit Lengjubikarsins í fyrsta sinn Þór Þorlákshöfn komst í úrslit Lengjubikarsins í körfuknattleik í kvöld eftir dramatískan 83-82 sigur á Haukum en Þór mætir Stjörnunni í úrslitum á Selfossi á morgun Körfubolti 2. október 2015 22:15
Stjarnan sló út nýliðana í undanúrslitum Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins í körfuknattleik í kvöld með 91-81 sigri á nýliðum FSu á Selfossi í kvöld. Körfubolti 2. október 2015 20:12
Nýliðarnir búnir að bursta bæði Keflavík og Njarðvík í haust Nýliðar FSu eru komnir í fjögurra liða úrslit Lengjubikars karla í körfubolta en þetta er í fyrsta sinn í sögu Fyrirtækjabikars karla þar sem Selfoss-liðið er meðal hinna fjögurra fræknu. Körfubolti 30. september 2015 14:00