Megum ekki hálshöggva dómara fyrir hver mistök Formaður dómaranefndar KKÍ segir kvartanir vegna dómara vera fylgifisk úrslitakeppninnar á hverju ári. Körfubolti 27. mars 2014 06:00
Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Kvennalið Snæfells komst í fyrsta skipti í sögu félagsins í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta eftir magnaðan sigur á Val í oddaleik. Körfubolti 26. mars 2014 13:00
Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. Körfubolti 25. mars 2014 13:00
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. Körfubolti 24. mars 2014 22:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 84-88 | Húnarnir í lykilstöðu Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur á Ásvöllum með frábærri þriggja stiga körfu. Körfubolti 24. mars 2014 16:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 98-89 | Stjarnan komin í 2-0 Stjörnumenn báru í kvöld sigurorð af Keflavík, 98-89, og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna. Körfubolti 24. mars 2014 16:37
Nánast öruggt að ég spili ekkert meira Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, hittir lækni síðar í dag en óttast er að hann sé með slitið krossband í hné. Körfubolti 24. mars 2014 12:15
Óttast að Þorleifur hafi slitið krossband Þorleifur Ólafsson fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta í leik Grindavíkur og Þórs í kvöld en meiðslin eru talin alvarleg. Körfubolti 23. mars 2014 22:15
KR komið í 2-0 eftir öruggan sigur í Hólminum Deildarmeistararnir geta sópað Snæfelli í sumarfrí á fimmtudaginn eftir fjórtán stiga sigur í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 23. mars 2014 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 98 - 89 Grindavík | Þórsarar jöfnuðu einvígið Þór frá Þorlákshöfn vann baráttusigur á Grindvíkingum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta, 98-89. Staðan í einvíginu er því jöfn, 1-1, og ljóst að Þórsarar ætla að láta ríkjandi meistara hafa fyrir hlutunum. Körfubolti 23. mars 2014 18:30
Geta Snæfell og Þór jafnað metin? Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en Hólmarar og Þórsarar þurfa koma til baka. Körfubolti 23. mars 2014 09:00
Hrafn tekur við af Teiti hjá Stjörnunni Teitur Örlygsson lætur af störfum hjá Stjörnunni eftir fimm tímabil og tvo titla í Garðabænum. Körfubolti 22. mars 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 | Valur knúði fram oddaleik Valur knúði fram oddaleik í undanúrslita einvíginu gegn Snæfell, en Valur vann öruggan 26 stiga sigur, 82-56. Körfubolti 21. mars 2014 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 81-87 | Frábær Stjörnusigur Það er grunnt á því góða á milli Keflavíkur og Stjörnunnar en liðin mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld. Körfubolti 21. mars 2014 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 88-84 | Naumur sigur húnanna Njarðvík er komið með 1-0 forystu gegn Haukum í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Körfubolti 21. mars 2014 16:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 92-82 | Sigur meistaranna í fjörugum leik Grindavík hóf titilvörnina á sigri og leiðir 1-0 á móti Þór frá Þorlákshöfn. Körfubolti 20. mars 2014 16:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Snæfell 98-76 | Auðvelt hjá KR og staðan 1-0 KR-ingar unnu stórsigur á Snæfelli í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta og eru yfir í einvíginu, 1-0. Körfubolti 20. mars 2014 15:57
Falur formaður og Jón Norðdal stjórna Keflavíkurliðinu á morgun Keflvíkingar byrja úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með þjálfarann sinn í leikbanni og ofan á það er aðstoðarþjálfarinn staddur erlendis. Körfubolti 20. mars 2014 10:15
Þessi tími ársins Úrslitakeppnin í körfubolta karla hefst í kvöld og við spáum í spilin. Körfubolti 20. mars 2014 07:00
Utan vallar: Áskorun Þó svo að úrslitakeppnin í körfubolta sé skemmtileg má gera hana enn betri. Körfubolti 20. mars 2014 06:00
Hannes fékk risaávísun frá Dominos Birgir Örn Birgisson, forstjóri Domions Pizza á Íslandi, kom færandi hendi á kynningarfundi fyrir úrslitakeppni Dominos-deildar karla í gær og afhenti Hannesi S. Jónssyni, formanni KKÍ ávísun upp á eina milljón króna. Körfubolti 19. mars 2014 15:15
Maggi Gun: Þetta Keflavíkurlið fer alla leið Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, hefur mikla trú á sínu liði í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir erfiðan endakafla í deildarkeppninni. Magnús er í viðtali á heimasíðu Keflavíkur. Körfubolti 19. mars 2014 08:30
Sveinbjörn tuttugu stiga kóngur vetrarins 40 íslenskir körfuboltamenn náðu tuttugu stiga leik í Dominos-deild karla á þessu tímabili Körfubolti 19. mars 2014 06:00
Pálmi Þór hættir með Skallagrím Pálmi Þór Sævarsson er hættur sem þjálfari Skallagríms en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í kvöld. Körfubolti 19. mars 2014 00:02
KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Deildarmeistarar KR áttu besta leikmanninn, besta þjálfarann og dugnaðarforkinn í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 18. mars 2014 12:31
Einar Árni fer ekki frá Njarðvík Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta, er á sínu síðasta tímabili með liðið en hann er ekki á leiðinni úr Njarðvík þrátt fyrir að hætta með meistaraflokkinn. Á heimasíðu Njarðvíkinga kemur fram að Njarðvíkingar ætla að halda sínum manni. Körfubolti 18. mars 2014 09:45
Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. Körfubolti 18. mars 2014 06:00
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 17. mars 2014 14:30
ÍR-ingar með fjórða besta árangurinn í seinni umferðinni ÍR-ingar komust ekki í úrslitakeppni Dominos-deildar karla þrátt fyrir frábæra frammistöðu liðsins eftir áramót og þá staðreynd að aðeins þrjú félög í deildinni hafa unnið fleiri deildarleiki á árinu 2014. Körfubolti 17. mars 2014 10:45
Andy byrjar úrslitakeppnina væntanlega í banni Andy Johnston, þjálfari Keflvíkinga, verður væntanlega í banni í fyrsta leik liðsins í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en hann var rekinn út úr húsi í Hólminum í gær. Körfubolti 17. mars 2014 08:45