Sögulegt tap Englands Ungverjar komu, sáu og gjörsigruðu er þeir mættu Englandi í Þjóðadeildinni í fótbolta á þriðjudag. Lokatölur 4-0 gestunum í vil og sögulegt tap Englendinga staðreynd. Fótbolti 15. júní 2022 09:31
Hollendingar stálu sigrinum gegn Wales | Færeyingar snéru taflinu við Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld, en alls voru spilaðir tólf leikir. Hollendingar unnu dramatískan 3-2 sigur gegn Wales og Færeyingar gerðu 2-2 jafntefli gegn Lúxemborg eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 14. júní 2022 21:32
Þjóðverjar tóku Evrópumeistarana í kennslustund Þjóðverjar unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti Evrópumeisturum Ítala í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14. júní 2022 20:44
Vandræði Englendinga halda áfram Enska landsliðið í knattspyrnu er enn án sigurs í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar eftir 0-4 tap gegn Ungverjum á heimavelli í kvöld. Fótbolti 14. júní 2022 20:33
Hákon Arnar Haraldsson: Það er draumi líkast að gera þetta með vini sínum Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta heimaleik með Íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í 2-2 jafnteflinu gegn Ísrael í kvöld. Hann var ánægður að fá að byrja en hefði viljað vinna leikinn. Sport 13. júní 2022 23:30
„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. Sport 13. júní 2022 23:02
„Lélegt að markið hafi verið dæmt út frá líkum“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var afar sár með að hafa ekki tekist að ná sigri gegn Ísrael. Rúnar var heldur ekki sannfærður um að annað mark Ísraels hefði átt að standa. Fótbolti 13. júní 2022 22:30
Arnar Þór: Fengum ekki að vita hvaða sjónarhorn VAR notaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fékk að vita hvaða sjónarhorn var notað til þess að skera úr um að seinna mark ísraelska liðsins í 2-2 jafntefli liðanna í Þjóðadeildinni í kvöld ætti að standa. Fótbolti 13. júní 2022 21:50
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland 2-2 Ísrael | Ísland á enn þá möguleika á toppsætinu eftir svekkjandi jafntefli Ísland gerði enn eitt jafntelið í Þjóðadeildinni þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en missti það niður í bæði skiptin. Eftir úrslitin í kvöld minnka líkurnar á því að vinna riðilinn. Fótbolti 13. júní 2022 21:05
Einkunnir Íslands: Þórir Jóhann og Hákon stóðu upp úr Leikmenn íslenska landsliðsins áttu misgóðan dag er liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael öðru sinni í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Ísland er með þrjú stig eftir þrjá leiki í riðlinum. Fótbolti 13. júní 2022 21:03
Ánægja með markaskorarana á Twitter Jón Dagur Þorsteinsson og Þórir Jóhann Helgason fengu mesta athyglina hjá netverjum á Twitter á meðan á leik Íslands og Ísrael stóð í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13. júní 2022 21:01
Danir á hraðferð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Eftir svekkjandi tap gegn Króötum í síðustu umferð eru Danir komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 sigur á Austurríki á Parken í kvöld. Fótbolti 13. júní 2022 20:45
Heimsmeistararnir eiga í hættu að falla í B-deild Króötum tókst loks að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í úrslitaleik HM 2018 með því að sækja þrjú stig á Stade de France í París eftir 0-1 sigur. Með tapinu eiga Frakkar ekki lengur möguleika á því að verja Þjóðadeildartitilinn sinn. Fótbolti 13. júní 2022 20:30
Freyr vill Jón Dag til Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Fótbolti 13. júní 2022 20:01
Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. Fótbolti 13. júní 2022 18:30
Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. Fótbolti 13. júní 2022 16:30
Arnar og Davíð gætu slegist um leikmenn í haust Með frábærum árangri sínum síðustu daga hefur U21-landsliðið í fótbolta búið til ákveðið „vandamál“ sem þjálfarar A- og U21-landsliðanna þurfa að takast á við í september. Fótbolti 13. júní 2022 13:00
Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. Fótbolti 12. júní 2022 20:52
Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. Fótbolti 12. júní 2022 19:16
Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. Fótbolti 12. júní 2022 18:02
„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. Fótbolti 12. júní 2022 14:30
Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. Fótbolti 11. júní 2022 21:00
Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. Fótbolti 11. júní 2022 20:43
Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. Fótbolti 11. júní 2022 17:55
Heimaleikur Englands fyrir luktum dyrum í fyrsta sinn Vegna slæmrar hefðunnar stuðningsmanna enska landsliðsins í fótbolta á úrslitaleik EM í fyrra mun leikur Englands og Ítalíu í Þjóðadeildinni í kvöld fara fram fyrir luktum dyrum. Fótbolti 11. júní 2022 16:01
Bale hefur áhyggjur af leikjaálagi: „Eitthvað verður að breytast“ Knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hafur kallað eftir því að knattspyrnuyfirvöld endurskoði leikjaniðurröðun sína með tilliti til leikjaálags á leikmenn. Fótbolti 11. júní 2022 11:46
Ísrael á toppinn í riðli Íslands Ísrael skaut sér á toppinn í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta með 1-2 útisigri gegn Albaníu í kvöld. Fótbolti 10. júní 2022 20:54
Króatar bundu enda á sigurgöngu Dana | Mbappé bjargaði stigi fyrir Frakka Eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta máttu Danir þola 0-1 tap gegn Króatíu í kvöld. Á sama tíma reyndist Kylian Mbappé hetja Frakka er hann bjargaði stigi í 1-1 jafntefli liðsins gegn Austurríki. Fótbolti 10. júní 2022 20:42
Silva lagði upp bæði mörk Portúgals Fjölmargir leikir voru á dagskrá í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Portúgal og Spánn unnu sigra í leikjum sínum í riðli 2 í A-deilk keppninnar. Fótbolti 9. júní 2022 20:50
Einn sigur á heilu ári fyrir skyldusigurinn í kvöld Á síðustu 365 dögum hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aðeins unnið einn sigur en það var á heimavelli gegn Liechtenstein, 4-0, í október í fyrra. Í kvöld gefst kærkomið tækifæri á öðrum sigri, gegn San Marínó sem er neðst á heimslista FIFA. Fótbolti 9. júní 2022 15:31