

Þróunarsamvinna
Heimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Vísir og Heimsljós eru í samstarfi um birtingu frétta um þessi mál.

Marel stendur fyrir átaki til styrktar alþjóðaverkefnum Rauða krossins
Fram til 20. september hvetur Marel starfsmenn sína að taka þátt í alþjóðlegu söfnunarátaki.

Mælaborð um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum
Tilgangur mælaborðsins er að veita yfirsýn yfir yfirgripsmikla vinnu stjórnvalda að framgangi heimsmarkmiðanna.

Óttast að milljónir barna fái enga menntun
Samkvæmt nýrri skýrslu eru menntamál í ólestri í 48 þjóðríkjum

Nýsköpun í matvælaframleiðslu efst á baugi á ráðstefnu Íslands og Singapúr
Útlit er fyrir að matarþörf heimsins muni tvöfaldast fyrir árið 2050.

Haítí: Skortur á hreinu vatni ógnar hálfri milljón barna
Í kjölfar jarðskjálftans á Haíti í ágúst hefur nærri 60 prósent almennings á þessum svæðum ekki aðgengi að hreinu vatni.

Mannúðaraðstoð og þróunarsamvinna í Afganistan rædd á ráðherrafundi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sat fundinn.

Ofsaveður sífellt algengari en mannskaði minnkar
Í skýrslunni er staðhæft að veðurfarslegar hörmungar hafi orðið að jafnaði hvern einasta dag á síðustu hálfri öld.

Blýblandað bensín heyrir sögunni til
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hefur verið í forystu í baráttunni fyrir blýlausu bensíni.

Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári
Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu.

Íslenskur sendifulltrúi til starfa á Haítí
Starf Ágústu Hjördísar mun felast í að huga að heilsu og öryggi þess starfsfólks sem sinnir hjálparstörfum á Haíti.

Hamfarahlýnun ógnar milljarði barna
Loftmengun, hitabylgjur, vatnsskortur, gróðureldar, flóð og ofsaveður setja börn um allan heim í mikla hættu.

Barnaheill undirbúa þróunarverkefni í Síerra Leone
Þróunarverkefnið er styrkt af utanríkisráðuneyti Íslands.

Gagnagrunnur um stuðning Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu formlega opnaður
Markmið gagnagrunnsins er að auka gagnsæi í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands og gefa betri yfirsýn yfir það hvernig framlagi íslenskra skattgreiðenda er varið.

Rauði krossinn fagnar viðbrögðum stjórnvalda en bendir áfram á sára neyð í Afganistan
Rauði krossinn minnir á þau hundruð þúsunda sem reyna að flýja í átt að landamærum Írans og Pakistan.

Fjölgun farandfólks að tíunda hluta tengt vatnsskorti
Miðausturlönd og norðurhluti Afríku eru þeir heimshlutar þar sem hlutfallslega flestir yfirgefa heimili sín.

Ísland á að sýna gott fordæmi sem öflugur málsvari barna og kvenna
UNICEF og UN Women á Íslandi vilja undirstrika að aðstoð við Afgani er langtímaverkefni

Framlög til mannúðaraðstoðar vegna stöðunnar í Afganistan
Sameinuðu þjóðirnar hafa ítrekað mikilvægi þess að mannúðaraðgerðir haldi áfram í landinu

Neyðarástand ríkir á Haítí
Að mati UNICEF hefur hálf milljón haítískra barna lítinn sem engan aðgang að húsaskjóli, læknisaðstoð, vatni eða næringu.

Ísland á toppi lista OECD yfir stuðning við málefni hafsins
Málefni sem tengjast sjálfbærni hafs og vatna hafa lengi verið áherslumál Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu.

Íslenskir sérfræðingar í lykilhlutverki við gerð leiðbeininga Alþjóðabankans á sviði jarðhita
Íslenskir jarðhitasérfræðingar unnu að skýrslu fyrir Orkusjóð Alþjóðabankans undir stjórn Elínar Hallgrímsdóttur jarðhitasérfræðings.

Landssamtökin Þroskahjálp og utanríkisráðuneytið styðja við samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Malaví
Markmið verkefnisins er að auka möguleika fatlaðra barna til náms og þátttöku í samfélaginu.

Samstarf hafið við Namayingo hérað í Úganda
Samstarfið við Namayingo hérað hvílir á samstarfssamningi til þriggja ára.

Sýndarferðalag um Sahel-svæðið
Á nýrri vefsíðu gefst ferðalöngum kostur á að kynnast svæðinu í gegnum 360-gráðu sjónarhorn.

Leiðtogar Afríkuríkja kalla á eftir stuðningi til uppbyggingar vegna COVID-19
Fjölga störfum með því að byggja upp einkageirann með sérstakri áherslu á að auka framleiðni með tæknivæðingu, bættu aðgengi að fjármögnun og umbótum í viðskiptaumhverfi.

Styrkur til uppbyggingar og atvinnusköpunar í Búrkína Fasó
Áveitan ehf. fær tæplega þrjátíu milljóna króna styrk meðal annars til byggingar íbúðarhúsnæðis og til að bæta aðgengi að vatni og ræktarlandi.



Sárafátækum fjölgar í fyrsta skipti í áratug
Ný skýrsla um stöðu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun er komin út.

Úthlutun styrkja til þróunarsamvinnuverkefna íslenskra félagasamtaka
Fjórtán félagasamtök fá styrki frá utanríkisráðuneytinu.

Brugðist við neyðarástandi á Sahel-svæðinu í Afríku
25 milljónum króna verður varið til að bregðast við neyðarástandi á Sahel-svæðinu í Afríku.