Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Kvenleikinn í fyrirrúmi

Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Einn stuttur, einn síður

Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum um allan heim

Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér:

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Skipti hælunum út fyrir strigaskó

Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hannaði Herra Tré í minningu afa síns

Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Blá og marin á tískupöllunum

Fyrirsætan Cara Delevingne hlýtur að hafa verið sárþjáð á tískusýningu Versace á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Fótleggir fyrirsætunnar voru vel marnir en ekki er ljóst hvað kom fyrir módelið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Er ferming á næsta leiti?

Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta.

Tíska og hönnun