Frikki í Igore með sitt fyrsta rapplag í ellefu ár Friðrik Thorlacius þekkir rappheiminn vel og var meðal annars í hljómsveitinni Igore á sínum tíma. Tónlist 23. október 2015 15:50
Nýtt myndband frá Unni Söru: Vangaveltur um hamingjuna Að gleyma sér er fyrsta lagið sem tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út fyrir ári síðan. Tónlist 23. október 2015 12:30
Sinfónían á ferðinni landshorna á milli með laumufarþega Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leggja upp í tónleikaferð um landið og spilar á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Menning 23. október 2015 10:15
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. Tónlist 23. október 2015 10:01
Enginn Bieber í nýju tónlistarmyndbandi Bieber Justin Bieber hefur sent frá sér lagið Sorry en ný plata er væntanleg frá honum 13. nóvember. Tónlist 23. október 2015 02:00
Nýtt lag í myndtónaröð Grúsku Babúsku: Fjallar um þá togstreitu sem lífið kallar á Í dag kemur út nýtt lag í myndtónaröð hljómsveitarinnar Grúsku Babúsku. Lagið heitir Brokk, og er myndbandið eftir Kristínu Helgu Karlsdóttir. Tónlist 22. október 2015 12:30
Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. Menning 22. október 2015 10:15
Frumsýning á Vísi: GKR sendir frá sér nýtt lag og myndband "Ég er stoltur af því að vinna með Bjarna Felix Bjarnasyni,“ segir rapparinn GKR, sem fékk einn helsta kvikmyndatökumann landsins til þess að vinna með sér. Myndbandið sem þeir unnu saman er við lag sem ber titilinn Morgunmatur Tónlist 22. október 2015 08:00
Íslenskir tónar í bandarísku kokkadrama Bradley Cooper Arnór Dan og Ólafur Arnalds eiga lagið Old Skin sem ómar í Burnt, nýjustu kvikmynd Bradley Cooper sem væntanleg er í kvikmyndahús. Lífið 22. október 2015 07:30
Sjáðu Of Monsters and Men flytja Empire hjá Ellen Spjallþátturinn er einn sá vinsælasti í heiminum en hann hóf göngu sína árið 2003. Tónlist 21. október 2015 20:45
Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. Menning 21. október 2015 09:45
Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Tónleikar sveitarinnar hafa tekið talsverðum breytingum frá fyrstu plötu sveitarinnar. Tónlist 20. október 2015 20:15
Semur lög og rifjar upp gamla tíma Högni Egilsson leggur nú land undir fót og leikur á tónleikum fyrir austan og norðan. Högni ferðast einn og er farinn að undirbúa ferðina. Lífið 20. október 2015 09:00
Bubbi hlakkar til að spila á Airwaves „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef alltaf fylgst með hátíðinni í gegnum tíðina og spottað hverjir eru að koma,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens. Hann kemur í fyrsta sinn fram á Airwaves-hátíðinni sem fram fer 4.-8. nóvember. Lífið 19. október 2015 09:30
Herra Hnetusmjör sendir frá sér myndband við Selfie ,,Myndbandið er skotið yfir eina helgi,“ segir rapparinn. Tónlist 18. október 2015 17:00
Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. Menning 17. október 2015 10:00
Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Menning 17. október 2015 09:30
„Pabbi neitaði aldrei giggi“ Flestir Íslendingar þekkja lögin Vert' ekki að horfa, Einsi kaldi úr Eyjunum og Ég er kominn heim. Þau munu hljóma á tónleikum í Salnum, ásamt mörgum fleirum, til heiðurs höfundinum, Jóni Sigurðssyni sem hefði orðið níræður á árinu. Lífið 16. október 2015 10:15
Reyndu aftur á táknmáli Nú gleður lagið ekki einungis eyrað heldur augað einnig. Tónlist 16. október 2015 09:52
Tekur lítil skref í átt frá Eurovision-Maríu María Ólafsdóttir gefur út sitt fyrsta lag í dag. Söngkonan samdi textann við lagið Someday. Lífið 16. október 2015 08:30
Doddi flakkar úr sveit í borg í nýju myndbandi Lockerbie Hljómsveitin Lockerbie sendi frá sér sína aðra breiðskífu í gær en hún ber heitið Kafari. Lífið 15. október 2015 15:00
Fyrstu nöfn tilkynnt fyrir Sónar Reykjavík 2016 Hudson Mohawke, Squarepusher, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet og fleiri. Lífið 15. október 2015 14:09
Frumsýning á Vísi: Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með nýju lagi „Hvert ár er gjöf hvernig sem viðrar. Ég hef misst tvo vini, langt um aldur fram. Það er gott að minna sig á hvað lífið er dýrmætt.“ Lífið 15. október 2015 13:58
Sífellt meiri tengsl rapps og íþrótta Skilin á milli tónlistar og íþrótta verða sífellt óskýrari, sér í lagi þegar rapparar eiga í hlut. Vinskapur hefur skapast milli fremstu íþróttamanna landsins og helstu rappara þjóðarinnar. Vísir leiðir lesendur í gegnum sögu tengslanna með tilheyrandi tónaveislu. Tónlist 15. október 2015 12:30
„Við söngvararnir hlæjum og skemmtum okkur konunglega allan daginn“ Hin vel þekkta gamanópera Rossinis Rakarinn frá Sevilla er haustverkefni Íslensku óperunnar í ár og verður frumsýning næsta laugardag í Eldborg Hörpu. Menning 15. október 2015 11:30
"Gítarinn hefur oft bókstaflega bjargað lífi mínu“ KK frumflytur einleikinn Vegbúar á Litla sviði Borgarleikhússins og með í för eru gítararnir hans níu sem allir hafa merkar sögur að segja sem KK og Jón Gunnar Þórðarson draga saman fram í dagsljósið. Menning 15. október 2015 10:30
Ótrúlegt að fólk úti í heimi sé að hlusta Söngkonan Karólína Jóhannsdóttir, betur þekkt sem Karó, hefur slegið í gegn með lagi sínu Silhouette. Lagið hefur fengið mikla spilun erlendis, í gegnum Soundcloud-síðu útgáfufyrirtækisins Les Fréres Stefson. Lífið 15. október 2015 08:30
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. Lífið 13. október 2015 12:56
Íslenskur trommuleikur í einum vinsælasta hljóðbanka heims Upptökustjórinn Birgir Jón Birgisson og trommuleikarinn Arnar Þór Gíslason tóku upp trommuhljóð og trommutakta fyrir einn vinsælasta hljóðbanka sem til er, EZdrummer. Tónlist 12. október 2015 07:00
Nýtt lag og myndband frá Sturlu Atlas Myndband eða lag mun líta dagsins ljós á hverjum einasta föstudegi fram að Airwaves. Tónlist 10. október 2015 20:36