Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Loksins alvöru sveitaball

„Fólk er alltaf að biðja um alvöru sveitaball og ég held að böllin verði bara ekki meira sveitó og skemmtilegri en ballið í kvöld“

Tónlist
Fréttamynd

Bítlarnir á leið til Íslands

Hljómsveitin The Bootleg Beatles, ein vinsælasta heiðurshljómsveit heims, er á leið til Íslands. „Þetta er líklega það næsta sem þú kemst því að sjá Bítlana.”

Tónlist
Fréttamynd

Textinn kominn á netið

Vegna fjölmargra áskorana hefur tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant birt á netinu textann við lag sitt Color Decay.

Tónlist
Fréttamynd

Björk bindur slaufu á Biophilia

Björk Guðmundsdóttir lýkur þriggja ára Biophilia-verkefni sínu með nýrri heimildarmynd þar sem tónleikaferð hennar er fönguð. Fram undan er vinnsla nýrrar plötu sem kemur út á næsta ári. Henni líður vel svo lengi sem hún býr nálægt Vesturbæjarlauginni.

Tónlist
Fréttamynd

Rokkarar rokka til góðs

Smutty Smiff stendur fyrir góðgerðartónleikum undir nafninu Rokk fyrir Frosta. Afar sjaldgæfar ljósmyndir verða einnig boðnar upp til styrktar Frosta.

Tónlist
Fréttamynd

Stuðmenn sameina kynslóðirnar

Jóhann Jóhannsson, dóttursonur Sæma Rokk, dansar og syngur með Stuðmönnum í kvöld en 38 ár eru síðan að Sæmi Rokk sjálfur dansaði með Stuðmönnum.

Tónlist
Fréttamynd

Þakið rifnar af Café Rosenberg

Hljómsveitin The Aristocrats, sem skipuð er þungvigtarhljóðfæraleikurum á heimsvísu, heimsækir Ísland. Sveitin er þekkt fyrir einstaka tilburði á tónleikum.

Tónlist